Vinnudagur 12. apríl 2016

Vinnudagur er áætlaður á morgun þriðjudag 12. apríl frá kl. 17 – 19. Verkefnið er að tyrfa við 15. / 16. braut og mæting þar sömuleiðis. Öll aðstoð er vel þeginn...

Vinnudagur 9. apríl 2016

Vinnudagur verður á morgun laugardag 9. apríl kl. 9 – 12 og eru verkefnin af ýmsum toga s.s. tiltekt á velli, valta flatir, koma bekkjum, ruslafötum, brautarskiltum ofl. á sinn stað. Einnig er ætlunin að...

Hópur unglinga frá GL á Spáni

Síðastliðinn mánudagsmorgun 4. apríl hélt hópur unglinga sem æfa golf hjá GL til Spánar í æfingaferð. Golfvöllurinn sem heimsóttur er í þetta skiptið heitir...

Vinnudagur 6. apríl 2016

Vorið er á næsta leyti og völlurinn okkar mun opna við fyrsta tækifæri þegar aðstæður leyfa. Að venju er ætlunin að hafa vinnudaga til að koma vellinum í það ástand sem...
Félagsfundur 24.nóvember – Kynning á skýrslu Tom Mackenzie

Félagsfundur 24.nóvember – Kynning á skýrslu Tom Mackenzie

Félagsfundur verður haldinn þriðjudaginn 24. nóvember n.k. kl. 17:30 í golfskála GL til að kynna fyrir félagsmönnum skýrslu sem stjórn GL fékk Tom Mackenzie golfvallarhönnuð til gera í júlí og ágúst í sumar.  Vinna Tom Mackenzie fólst í að gera úttekt á vellinum og...