Blakfélagið Bresi
Starfsemi Bresa hefur undanfarin ár eingöngu miðast við s.k. öldungablak sem þýðir að þeir sem stunda æfingar eru flestir á aldrinum 25- 60 ára, sem þó er ekki skilyrði.
Tökum vel á móti nýliðum í September.
Félagar í Bresa taka þátt í íslandsmóti, hraðmótum yfir veturinn og auk þess er haldið Boggu Bresamót í íþróttahúsinu við Jaðarsbakka. Félagið sendi þrjú kvennalið á Öldungamót BLÍ 2019. (sjá blak.is)
Bresi tekur þátt í Íslandsmóti BLÍ.
Formaður er Valgerður Ása Kristjánsdóttir
sími: 860-6384
netfang: blak@ia.is
Langar þig að æfa blak í skemmtilegum félagsskap
Í september býður Bresi nýjum iðkendur að prófa blak án endurgjalds. Æfingar hjá Bresa eru haldnar á Jaðarsbökkum mánudagskvöld kl. 19:30-21:00, miðvikudagskvöld frá kl. 19:30 til 21:30 og sunnudaga frá kl.16:00 til 18:00.
Langar þig að æfa blak?
Í september býður Bresi nýjum iðkendur að prófa blak án endurgjalds. Æfingar hjá Bresa eru haldnar á Jaðarsbökkum mánudags- og miðvikudagskvöld frá kl. 19:30 til 21:00 og sunnudaga frá kl. 16:30 til 18:00.
Blakþjálfari óskast á Skagann
Bresi, blakfélag Íþróttabandalags Akraness, óskar eftir þjálfara fyrir starfsárið 2017-2018. Félagið leitar að einstaklingi með mikinn metnað og góða samskiptahæfni. Viðkomandi þarf að hafa reynslu af blaki og æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af þjálfun. Um 30...
Aðalfundur Blakfélagsins Bresa 19.mars nk.
Aðalfundur Blakfélagsins Bresa fer fram í Íþróttamiðstöðinni Jaðarsbökkum miðvikudaginn 19. mars nk. kl: 20:00. Dagskrá samkvæmt lögum félagins og öllum áhugasömum velkomið að mæta á fundinn.
Aðalfundur Blakfélagsins Bresa fer fram mánudaginn 18. mars kl 20 að Jaðarsbökkum.
Aðalfundur Blakfélagsins Bresa fer fram mánudaginn 18. mars kl 20 að Jaðarsbökkum. 1. Venjuleg aðalfundarstörf, ársskýrsla og reikningar lagðir fram 2. Kosning stjórnar 3.Önnur mál.
Blak Blak Blak
Æfingar hefjast hjá Bresa fimmtudaginn 30. ágúst. Æfingar tímar eru : Mánudaga kl 20.30 - 22.00 Konur. 20.30 - 22.00 Karlar. Fimmtudaga kl 20.00 - 21.30 Konur. 20.00 - 21.30 Karlar. Allir velkomnir