Badmintonfélag ÍA

  

40 ára afmæli Badmintonfélags Akraness

Í tilefni af 40 ÁRA afmæli Badmintonfélags Akraness er öllum boðið að koma og þiggja veitingar með okkur í íþróttahúsinu á Vesturgötu þann 25. febrúar 2017 kl. 16:00, eftir að keppni er lokið á Landsbankamótinu. Hlökkum til að sjá ykkur öll Badmintonfélag...

lesa meira

Aðalfundur Badmintonfélags Akraness

Aðalfundur Badmintonfélags Akraness verður haldinn 1. mars kl. 18:00 í íþróttahúsinu við Vesturgötu. Venjuleg aðalfundarstörf. Þeir sem hafa áhuga á að starfa í stjórn félagsins eru beðnir um að hafa samband við stjórnina á netfangið ia.badmfelag@gmail.com....

lesa meira

Badmintonkona Akraness 2016

Drífa Harðardóttir hefur verið valin badmintonkona Akraness 2016 og er því í kjörinu um Íþróttamann Akraness 2016. Drífa æfir og keppir í Danmörku en þegar hún spilar á Íslandi er það undir merkjum ÍA. Drífa varð Íslandsmeistari í tvíliðaleik í meistaraflokki í vor,...

lesa meira

Aðalfundur Badmintonfélags Akraness

Aðalfundur Badmintonfélags Akraness verður haldinn á Jaðarsbökkum 2. mars kl. 20. Venjuleg aðalfundarstörf. Ef einhverjir hafa áhuga á að starfa í stjórn félagsins þá endilega hafið samband við Birgittu, formann, í síma 865-5730....

lesa meira

Fréttir af starfinu

Starfið hjá Badmintonfélagi Akraness fer vel af stað á 40 ára afmælisárinu. Félagið býður öllum börnum fæddum árið 2006 að koma og æfa badminton og fá allir nýir iðkendur spaða að gjöf. Nú þegar hafa nokkrir krakkar þekkst þetta boð og hafa byrjað að æfa badminton....

lesa meira
4 hours ago
Badmintonfélag Hafnarfjarðar

5 hressir ÍA strákar kepptu í U11 á Bikarmóti BH í dag. Þeir stóðu sig mjög vel og Arnar Freyr varð Bikarmeistari.

Kepptum í U11 flokknum á Bikarmóti BH í Strandgötu í dag og vá hvað krakkarnir voru duglegir og spiluðu marga flotta leiki 👏🏸

LIKE
LOVE
HAHA
WOW
SAD
ANGRY
12 hours ago

Brynjar og Davíð tóku þátt í Bikarmóti BH í gær og stóðu sig mjög vel. Brynjar sigraði og Davíð varð í þriðja sæti. Í dag eru U11 krakkarnir okkar að keppa.

LIKE
LOVE
HAHA
WOW
SAD
ANGRY
6 days ago

Opið hús kl. 13-15 í dag. Allir velkomnir!

LIKE
LOVE
HAHA
WOW
SAD
ANGRY
1 week ago
Badmintonsamband Íslands

Laufey er fyrsti íslenski yfirdómarinn í badminton. Við hjá Badmintonfélagi Akraness óskum Laufeyju til hamingju með réttindin!

Laufey Sigurðardóttir komin með Badminton Europe yfirdómararéttindi fyrst íslenskra dómara.

LIKE
LOVE
HAHA
WOW
SAD
ANGRY
1 week ago

María Rún Ellertsdóttir er Íslandsmeistari í einliðaleik kvenna B flokki.

LIKE
LOVE
HAHA
WOW
SAD
ANGRY
1 week ago

Davíð Örn Harðarson er Íslandsmeistari í einliðaleik karla B flokki

LIKE
LOVE
HAHA
WOW
SAD
ANGRY
1 week ago

Úrslit á Meistaramóti Íslands fara fram í dag.
Keppni í Meistaraflokki hefst kl. 11 og verður í beinni útsendingu á RÚV. Í einliðaleik karla leikur Róbert Þór Henn til úrslita. ... See more

LIKE
LOVE
HAHA
WOW
SAD
ANGRY
2 weeks ago
Badmintonsamband Íslands

Meistaramótið hefst í dag! Við hvetjum alla til að kíkja í TBR um helgina og hvetja okkar fólk til dáða.
Bein útsending frá úrslitum í Meistaraflokki er kl. 11 á sunnudag á RÚV.

Íslandsmótið hefst í dag kl 17:30 - Allir velkomnir inn í TBR

LIKE
LOVE
HAHA
WOW
SAD
ANGRY
2 weeks ago

Æfingar hefjast á morgun. 2.flokkur kl 18, 1. flokkur kl. 19 og trimm kl. 21

LIKE
LOVE
HAHA
WOW
SAD
ANGRY
1 month ago

Síðasta æfing fyrir páska er fimmtudaginn 22. mars og fyrsta æfing eftir páska verður þriðjudaginn 3. apríl.

LIKE
LOVE
HAHA
WOW
SAD
ANGRY
« 1 of 2 »