ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Vetrarmótaröð GL – úrslitakeppni að hefjast

Vetrarmótaröð GL – úrslitakeppni að hefjast

06/02/17

#2D2D33

Úrslitakeppni í vetrarmótaröðinni er fram undan og verður leikið skv. eftirfarandi dagsetningum:

– Mánudaginn 6. febrúar leika eiga annarsvegar lið Guðmundar Hr. og hinsvegar lið Ægis um 1. og 2. sætið.
– Fimmtudaginn 9. febrúar leika annarsvegar lið Bjarna Þórs og hinsvegar lið Þrastar um 5. og 6. sætið.
– Mánudaginn 13. febrúar leika annarsvegar lið Alfreðs Þórs og hinsvegar lið Viktors Elvars um 3. og 4. sætið.

Hin glæsilegi völlur Kapalua Village (Hawai) verður spilaður skv. breyttu leikjaplani og eru fyrirliðar liðanna beðnir að tryggja að lið sín mæti klár til leiks kl. 20:00.

Staðan eftir riðlakeppni er eftirfarandi:

A riðill
Lið Guðmundar Hr., 1½ vinningur
Lið Alfreðs Þórs, 1 vinningur
Lið Bjarna Þórs, ½ vinningur

B riðill
Lið Ægis, 2 vinningar
Lið Viktors Elvars, 1 vinningur
Lið Þrastar Vilhj., 0 vinningur

Edit Content
Edit Content
Edit Content
Edit Content