ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Takmörkuð opnun golfskála og skrifstofu GL í okt. 2017

Takmörkuð opnun golfskála og skrifstofu GL í okt. 2017

01/10/17

#2D2D33

Golfskálinn á Garðavelli hefur lokað samkvæmt auglýstri sumar opnun. Golfskálinn mun verða takmarkað opin í október allt eftir umferð kylfinga og veðurfari.
Skrifstofa og afgreiðsla GL verður lokuð frá og með 2. október til og með 23. október vegna sumarleyfis framkvæmdastjóra GL.
Garðavöllur verður opin eitthvað áfram fram eftir hausti og þar ræður veðurfar mestu um. Kylfingar eru beðnir að taka tillit til aðstæðna nú þegar hausta tekur og völlurinn viðkvæmur. Frekari tilkynning um lokun inn á sumarflatir verður send til félagsmanna og kylfinga þegar það á við.
Gestir Garðavallar aðrir en félagsmenn eru vinsamlega beðnir að greiða 2000 kr. vallargjald inn á reikning GL, 0186-26-601 / 580169-6869 ef golfskálinn er lokaður við komuna á völlinn.

Edit Content
Edit Content
Edit Content
Edit Content