Tindastólsstúlkur skoruðu á 38 mínútu og það var hún Bryndís sem setti fyrsta markið, en Emyly Key skoraði svo annað mark á 53 mínútu og þá gerðu þær út um leikinn.
Skagastúlkur áttu nokkur færi en inn vildi boltinn ekki.
Skagastúlkur eru í 5 sæti þrátt fyrir þetta tap.
Næsti leikur mfl kvk er á móti ÍR – heima þann 20.júlí. Það verður hörkuleikur.