ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Síðasta lýðheilsugangan í rjómablíðu

Síðasta lýðheilsugangan í rjómablíðu

26/09/19

IMG_0270

Það viðraði sérstaklega vel fyrir göngumenn í fjórðu og síðustu lýðheilsugöngu ársins en gengið um Vallanes í landi Hvítaness við Grunnafjörð undir styrkri leiðsögn Hjördísar Hjartardóttur og Elís Þórs Sigurðssonar. Tæplega 40 göngumenn nutu útiverunnar og fjölbreyttrar náttúru á svæðinu en m.a. sást til sela í fjörunni.

ÍA og Akraneskaupstaður þakka öllum þeim sem tóku þátt í göngunum að þessu sinni en einnig þeim ósérhlífnu sjálfboðaliðum sem fóru fyrir göngunum og skipulögðu þær.

Edit Content
Edit Content
Edit Content