ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Rafnkell og Hróðmar sigruðu stóra opna skemmumótið

Rafnkell og Hróðmar sigruðu stóra opna skemmumótið

20/05/17

#2D2D33

Stóra OPNA skemmumótið fór fram á Garðavelli laugardaginn 20. maí við frábærar vallar aðstæður þar sem sól og blíða réð ríkjum.

Helstu úrslit voru eftirfarandi:

Punktakeppni með forgjöf
1. Rafnkell K. Guttormsson GL, 41 punktur
2. Karl Ívar Alfreðsson GL, 40 punktar
3. Bjarni Guðmundsson GL, 38 punktar (fleiri punktar á síðustu 3 holum)

Höggleikur án forgjafar (besta skor)
1. Hróðmar Halldórsson GL, 72 högg

Nándarmælingar á par 3 holum
3.hola, Jón Vilhelm Ákason GL, 4.9m
8.hola, Björn Viktor Viktorsson GL, 3.49m
14.hola, Þröstur Vilhjálmsson GL, 1.34m
18.hola, Eiríkur Karlsson GL, 3.01m

Golfklúbburinn Leynir þakkar keppendum fyrir þátttökuna og vinningshöfum til hamingju. Vinningshafar geta sótt vinninga á skrifstofu GL. Verkalýðsfélagi Akraness (VLFA) eru færðar þakkir fyrir góðan stuðning við mótið.

Edit Content
Edit Content
Edit Content