ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Pepsideild karla: ÍBV – ÍA

Pepsideild karla: ÍBV – ÍA

27/05/17

#2D2D33

Það er líka leikdagur hjá strákunum okkar í meistaraflokki karla þar sem þeir freista þess að sækja stig til ÍBV í Vestmannaeyjum. Leikurinn fer fram á Hásteinsvelli kl. 16:00.

Það er samt alveg ljóst að Eyjamenn munu hafa aðrar hugmyndir um það. Hvað innbyrðisviðureignir varðar hafa liðin skipt úrslitum nokkuð bróðurlega á milli sín, unnið sitthvora sex leikina og fjórum sinnum hefur endað með jafntefli.

Ef einhverjir Skagamenn skyldu nú vera staddir í Vestmannaeyjum hvetjum við þá að sjálfsögðu til að mæta á völlinn, hinir senda bara góða strauma!

Áfram ÍA

Edit Content
Edit Content
Edit Content