Enn eru nokkrir miðar lausir á Þorrablót Skgamanna. Frá upphafi hefur ágóði af þorrablótinu runnið til íþróttafélaga á Akranesi og því tilvalið að slá tvær flugur í einu höggi laugardaginn 25. janúar og mæta á frábæra skemmtum og styðja við íþróttastarf á sama tíma. Hægt er nálgast miða í Íslandsbanka við Dalbraut.