Rástímar hafa nú verið birtir á golf.is fyrir flokka sem spila í meistaramóti GL laugardaginn 8.júlí. Upplýsingar um rástíma og stöðu í mótinu er að finna undir rástímar og núverandi staða.
Staðan í mótinu er annars eftirfarandi:
Meistaraflokkur karla
1.sæti Stefán Orri Ólafsson 238 högg
2.sæti Hannes Marinó Ellertsson 241 högg
3.sæti Þórður Emil Ólafsson 242 högg
Meistaraflokkur kvenna
1.sæti Hulda Birna Baldursdóttir 275 högg
1.flokkur karla
1.sæti Sigurður Elvar Þórólfsson 244 högg
2.sæti Rúnar Freyr Ágústsson 246 högg
3.sæti Ingi Fannar Eiríksson 247 högg
1.flokkur kvenna
1.sæti Arna Magnúsdóttir 262 högg
2.sæti Hildur Magnúsdóttir 270 högg
3.sæti Elín Dröfn Valsdóttir 284 högg
2.flokkur karla
1.sæti Vilhjálmur E Birgisson 266 högg
2.sæti Davíð Örn Gunnarsson 268 högg
3.sæti Heimir Bergmann 270 högg
2.flokkur kvenna
1.sæti Ragnheiður Jónasdóttir 277 högg
2.sæti Sigríður E Blumenstein 279 högg
3.sæti Bára Valdís Ármannsdóttir 291 högg
3.flokkur karla
1.sæti Ingimar Elfar Ágústsson 279 högg
2.-3 sæti Þröstur Vihjálmsson/Bjarki Þór Pétursson 280 högg
3.flokkur kvenna
1.sæti Kristín Vala Jónsdóttir 223 högg
2.sæti Ingibjörg Stefánsdóttir 228 högg
3.sæti Inga Hrönn Óttarsdóttir 273 högg
4.flokkur karla
1.sæti Örn Arnarsson 316 högg
2.sæti Bjarni Þór Ólafsson 321 högg
3.sæti Óttar Ísak Ellingsen 325 högg
15.ára og yngri
1.sæti Þorgeir Örn Bjarkason 187 högg
50 ára karlar
1.sæti Björn Bergmann Þórhallsson 156 högg
2.sæti Aðalsteinn Huldarsson 172 högg
3.sæti Guðjón Theódórsson 177 högg
50 ára konur
1.sæti Ellen Ólafsdóttir 196 högg
2.sæti Þóranna Halldórsdóttir 200 högg
3.sæti Ingunn Þóra Ríkharðsdóttir 204 högg
65 ára karlar
1.sæti Þórður Elíasson 164 högg
2.sæti Jón Alfreðsson 165 högg
3.sæti Reynir Þorsteinsson 166 högg