Fréttir

Úrslit í jólahappdrætti Kára

Úrslit í jólahappdrætti Kára

Dregið hefur verið í Jólahappdrætti Kára. Við óskum vinningshöfum innilega til hamingju með sína vinninga og þökkum öllum þeim sem styrktu okkur með miðakaupum kærlega fyrir stuðninginn. Hér eru vinningstölurnar: 1. 857 2. 103 3. 1274 4. 1012 5. 5 6. 1174 7. 192 8....

read more

Happdrætti Kára – dregið verður 5.janúar

Við viljum vekja athygli á því að dregið verður í Jólahappdrætti Kára þann 5.janúar en ekki 30.desember eins og áætlað var.Það er því nægur tími til að tryggja sér miða í þessu veglega happdrætti þar sem heildarverðmæti vinninga fer yfir 1 milljón!Hægt er að kaupa...

read more

Úrslit í happdrætti Kára 2014

Úrslit í happdrætti Kára 2014.Dregið var í dag hjá sýslumanninum á Akranesi.Niðurstöður voru eftirfarandi:1. 4872. 8953. 9004. 6865. 156. 10507. 3108. 4099. 15510. 31511. 46812. 71113. 96414. 111315. 14616. 35117. 65018. 72719. 102520. 9821. 41022. 115023. 73224....

read more

Kári – KH í úrslitakeppni 4.deildar

Úrslitakeppni 4.deildar.Mjög mikilvægir leikir eru framundan hjá Kára í úrslitakeppni 4.deildar þar sem liðið berst ásamt 7 öðrum liðum um að komast upp í 3.deild á næsta ári. Fyrsti leikur liðsins fer fram á Akranesi laugardaginn 30.ágúst klukkan 18:00. Frábært væri...

read more

Álftanes – Kári: 1-1

Það var sannkallaður toppslagur sem fór fram á Álftanesi miðvikudaginn 23.júlí, en þá áttust við topplið Kára gegn Álftanes sem hafa fylgt Káramönnum eins og skugginn í allt sumar. Káramenn á toppnum með 22 stig en Álftanes í öðru sæti með 17 stig og einn leik til...

read more

Snæfell – Kári: 0-4

Létt síðbúin umfjöllunSnæfell - KáriKáramenn mættu með lið sitt í Stykkishólm þann 16.júlí síðastliðinn.Fyrir leik voru Káramenn á toppnum með 19 stig á meðan Snæfell voru nálægt miðju með 8 stig.Káramenn sem hafa farið nokkuð létt með lið Snæfells undanfarin ár fóru...

read more

Knattspyrnufélagið Kári

 

Af Facebook Kára

 

1 day ago

Fulltrúi Kára í kjöri Íþróttamanns Akraness 👏
Giskum á að hann hafi endað í 4.sæti 😜

Til hamingju Andri Júlíusson

1 week ago

Við óskum ykkur gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökkum innilega fyrir stuðninginn á líðandi ári 😊
Áfram Kári 2020 😍😎

1 week ago

Lukkumiðar Kára
Vinningsmiðar:
966 985 998 972 989
Varningur að eigin vali 😍

1 week ago

Humar fyrir nýja árið.
Eigum nokkra aukapoka af flottum humar á frábæru verði, blönduðu pokarnir innihalda góða blöndu af smærri og stærri humri og kg á aðeins 5000kr.
Sjá mynd að ... See more

2 weeks ago

Örfáar pantanir eru ennþá óafgeiddar og verða afgreiddar á morgun, en vegna frábærrar sölu að þá þurfum við að fara aukaferð suður að sækja meira þ.a. ef ykkur vantar humar, ... See more

2 weeks ago

Knattspyrnufélag Kára afhentu Kidda Jens styrktarsöfnunina í kvöld, en Káramenn hafa á innan við ári afhent langt yfir eina milljón í styrki handa þeim sem kljást við krabbamein og ... See more

2 weeks ago
Knattspyrnufélag Kára

Athugið að ennþá er hægt að panta frábærar vörur hjá Kára.
Frí heimsending innan Akraness.
Vörur verða afhendar á næstu þremur dögum 🙂
Frábær leið til að klára jólagjafirnar ... See more

Styrkjum Kára fyrir jólin 🙂
Geggjaðar vörur á góðu verði, Humar, Handgert Konfekt, Ilmkerti, Risarækjur og Hörpuskel.
Allt eðal varningur og í háum gæðaflokki 😀
Afhending á vörum ... See more

3 weeks ago
Myndir með færslu sem Knattspyrnufélag Kára birti

Dásamleg Lúxus Ilmkerti og Handgert Lúxus Konfekt frá Hafliða Ragnars til styrktar Kára 🙂
Frábært í jólapakkann, möndugjöf, skógjöf eða bara til að njóta yfir jólin 😉
Hvetjum sem ... See more

4 weeks ago

Styrkjum Kára fyrir jólin 🙂
Geggjaðar vörur á góðu verði, Humar, Handgert Konfekt, Ilmkerti, Risarækjur og Hörpuskel.
Allt eðal varningur og í háum gæðaflokki 😀
Afhending á vörum ... See more

4 weeks ago

Nú er nýlokið að draga í Happdrættinu til styrktar Kidda Jens.
Vinningsnúmer má sjá hér fremst í skjalinu.
Við óskum vinningshöfum til hamingju 🙂

Hægt er að vitja vinninga í síma ... See more

« 1 of 4 »