ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Jólasýning FIMA í Íþróttahúsinu við Vesturgötu

Jólasýning FIMA í Íþróttahúsinu við Vesturgötu

11/12/19

Fima1

Sunnudaginn 15 desember verður FIMA með jólasýningu í Íþróttahúsinu við Vesturgötu. Þemað í ár er tröllið sem stal jólunum og taka allir iðkendur félagsins þátt í sýningunni.

Iðkendur og þjálfarar hafa unnið hart að undirbúning sýningarinnar og hlakka til að sýna hvað þau hafa verið að gera.

Miðasala hefst í anddyrinu á Vesturgötunni kl 10 en sýningarnar  eru kl 12 og 14.

Miðaverð er 1500 kr fyrir fullorðna en 500 kr fyrir 6-12 ára. Athugið að einungis er hægt að greiða með pening.

Edit Content
Edit Content
Edit Content