ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Foreldrafundur 8.maí kl. 20:00

Foreldrafundur 8.maí kl. 20:00

07/05/18

#2D2D33

Foreldrafundur verður haldinn þriðjudaginn 8. maí kl 20:00 á Garðavelli í veitingaskála Leynis og er fyrir alla aðstandendur barna sem æfa golf og einnig þau sem langar að æfa golf og taka þátt í öflugu starfi Leynis.
Dagskrá:
– Kynning á starfi sumarsins
– Kynninga á þjálfururm og leiðbeinendum
– Kynning/kennsla á golf.is
– Mótaskrá sumarsins – Innanfélagsmót og GSÍ mót
– Æfingarferð erlendis
– Fatnaður iðkenda
– Önnur mál ef einhver vakna
Hvetjum alla til að mæta og kynna sér starfið.
Birgir Leifur og barna/unglinganefnd Leynis

Edit Content
Edit Content
Edit Content