ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Elkem býður stuðningsmönnum upp á rútu á leik Grindavíkur og ÍA á mánudaginn 14. ágúst

Elkem býður stuðningsmönnum upp á rútu á leik Grindavíkur og ÍA á mánudaginn 14. ágúst

10/08/17

#2D2D33

Eins og öll önnur frábær fyrirtæki sem styðja knattspyrnufélagið þá ætlar  Elkem ætlar að leggja sitt af mörkum og bjóða stuðningmsönnum ÍA fría rútu á leik Grindavíkur og ÍA á mánudaginn.

Mæting 16.00. Jaðarsbakkar.

Lagt verður af stað 16.15. Áætluð heimkoma 21.30- 22.00. Trommur, lúðrar, læti vel þegin. Stuðningur alla leið!

KOMA svo ÁFRAM SKAGAMENN!
Það verður að skrá sig í skalið fyrir sætum!

https://goo.gl/forms/Abi9TZf3vJCyT8um2

Edit Content
Edit Content
Edit Content