ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Frábær árangur Valdísar Þóru

Frábær árangur Valdísar Þóru

23/12/16

img_2927-1024x649

Það hefur sjálfsagt ekki farið framhjá neinum að kylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir úr Leyni vann sér inn keppnisrétt á LET Evróumótaröðinni í golfi. Frábær árangur hjá þessari miklu afrekskonu. Skagafréttir www.skagafrettir.is hafa skrifað nokkrar fréttir um afrekið og má lesa um það á vef þeirra.

Til hamingju Valdís – við erum stolt af þér

 

Edit Content
Edit Content
Edit Content