Um næstu helgi verður Coerver knattspyrnuskóli hér í Akraneshöll.
Námskeiðið er fyrir drengi og stúlkur í 4.-7.flokki. Nánari upplýsingar má finna á meðfylgjandi auglýsingu.