ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Bresi á Öldung

Bresi á Öldung

06/05/09

#2D2D33

Um síðustu helgi fór fram Öldungamót BLÍ. Að þessu sinni var mótið haldið á Seyðisfirði og Egilsstöðum. Sjaldan eða aldrei hafa fleiri lið mætt á mótið og var leikið í níu kvennadeildum og fimm karladeildum (103 lið). Bresi sendi tvö lið að þessu sinni og léku þau í 3. og 4. deild. Í þriðju deild hélt Bresi sama sæti og í fyrra þ.e. 3. sæti en því miður féll B lið Bresa niður í 5. deild. Er ekki um annað að ræða en að stefna á sigur í 5. deild að ári.

Jóna, Sirrý, Hallbera,Dódó, Anna, Eygló, Ingunn og Sævar

Edit Content
Edit Content
Edit Content