Bresamótið í blaki er haldið laugardaginn 7. mars í Íþróttahúsinu við Vesturgötu. Leikir byrja kl. 8:30 og síðasti leikur er skráður kl.18:30.Það eru 22 kvennalið sem mæta til leiks – konur á öllum aldri.
Opið ,,kaffihús” veðrur á staðnum þar sem boðið verður upp á ýmsar kræsingar.
Allir velkomnir og auðvitað kostar ekkert inn.