ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Borgunarbikar karla: ÍA – Fram í kvöld!

Borgunarbikar karla: ÍA – Fram í kvöld!

17/05/17

#2D2D33

Í kvöld, miðvikudaginn 17. maí kl. 19:15, taka strákarnir okkar í meistaraflokki karla á móti Fram í 32 liða úrslitum Borgunarbikarsins hér á Norðurálsvellinum.

Þetta er fyrsti leikur Skagamanna í keppninni þetta árið en Fram lagði HK að velli til að komast í þessa umferð.

Síðasti leikur liðanna var í Lengjubikar í febrúar 2014, en þá unnu Skagamenn eins marks sigur

En þetta er önnur keppni og bikarinn á svo sannarlega sína sögulegu leiki. Hér má sjá myndskeið frá bikarúrslitaleik þessara liða 1986.

Við hvetjum alla til að mæta á völlinn og styðja okkar stráka til sigurs!

Áfram ÍA

 

 

Edit Content
Edit Content
Edit Content