ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Bára Valdís vann Frumherjabikarinn 2017

Bára Valdís vann Frumherjabikarinn 2017

19/06/17

#2D2D33

Frumherjabikarinn sem er eitt af eldri mótum GL lauk nú nýverið með sigri Báru Valdísar Ármannsdóttur.
Bára Valdís lagði Birgir A Birgisson í holukeppni en á undan var spiluð punktakeppni og að henni lokinni var spiluð holukeppni með útsláttarfyrirkomulagi.
Golfklúbburinn Leynir óskar Báru Valdísi til hamingju með sigurinn.

Edit Content
Edit Content
Edit Content
Edit Content