ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Ægir og félagar sigruðu vetrarmótaröð GL í golfhermi

Ægir og félagar sigruðu vetrarmótaröð GL í golfhermi

28/02/17

#2D2D33

Vetrarmótaröð GL var haldinn í golfhermi nú í janúar og febrúar. Mótaröðin tókst vel og var spilað í tveimur riðlum með þátttöku 6 liða. Keppnisfyrirkomulagið var betri boltinn þar sem tveir leikmenn frá hverju liði spiluðu. Úrslitakeppnin var ekki síður skemmtileg þar sem liðin komu ákveðin til leiks og spiluðu um sæti og má sjá úrslit hér neðar.

Mótið þótti takast vel og má vænta þess að svona mót verði haldið aftur að ári og þá vonandi með fleiri liðum.

Úrslit urðu eftirfarandi:

1.sæti, Ægir Jóhanns., Magnús Karlsson og Þórður Guðlaugsson.
2.sæti, Guðm.Hreiðarsson, Einar Jónsson og Þórður Elíasson.
3.sæti, Viktor Elvar Viktorsson og Björn Viktor Viktorsson.

Golfklúbburinn leynir þakkar keppendum fyrir þátttökuna og óskar vinningshöfum til hamingju.

Edit Content
Edit Content
Edit Content