ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Vel heppnað þriðja mót vetrarins.

Vel heppnað þriðja mót vetrarins.

29/01/17

16409512_10154633994574823_591798042_o

Klifurmót 3 fór fram í Klifurhúsinu í dag og fjölmenntu ÍA klifrarar á mótið. Tæplega tuttugu klifrarar renndu gegnum Hvalfjarðargöngin og skelltu sér á vegginn. Í aldursflokknum 6-8 ára náðu stigaáskorun mótsins þau Stígur Bergmann, Guðjón Gauti og Þórkatla Þyrí. Í 9-12 ára flokknum náði Sverrir Elí stigaáskorun síns flokks. Í unglingaflokki keppti Brimrún Eir og hafnaði í þriðja sæti með 130 stig. ÍA klifrarar stóðu sig virkilega vel og voru félaginu til sóma og prýði. Óskum öllum ÍA klifrurum til hamingju með frábæra frammistöðu.

Edit Content
Edit Content
Edit Content