ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

Íþróttamaður Akraness

Íþróttamaður Akraness

06/01/17

sh4a8398

Að lokinni hinni árlegu þrettándabrennu þann 6. janúar nk. verður íþróttamaður Akraness krýndur. Blysför í fylgd álfa, trölla og jólasveina hefst við Þorpið að Þjóðbraut 13 kl. 18:00. Björgunarfélag Akraness sér um brennuna og flugeldasýningu sem hefst um kl. 18:30. Að því loknu býður Íþróttabandalag Akraness gestum í íþróttahúsið að Jaðarsbökkum þar sem boðið verður upp á veitingar og íþróttamenn heiðraðir. 

Þeir sem eru tilnefndir eru sem íþróttamenn ársisn 2016 á Akranesi eru:

Amalía Sif Jessen. Karate

Ágúst Júlíusson, Sund

Bjarni Þór Benediktsson, Hnefaleikar

Brimrún Eir Óðinsdóttir, Klifur

Drífa Harðardóttir, Badminton

Einar Örn Guðnason, Kraftlyftingar

Garðar Bergmann Gunnlaugsson, Knattspyrna

Harpa Rós Bjarkadóttir, Fimleikar

Jakob Svavar Sigurðsson, Hestaíþróttir

Jón Orri Kristjánsson, Körfuknattleikur

Lena Kristín Hermannsdóttir, Þjóti

Magnús Sigurjón Guðmundsson. Keila

Megan Lea Dunnigan, Knattspyrna

Sigurjón Guðmundsson, Knattspyrna

Valdís Þóra Jónsdóttir, Golf

Þorbjörn Heiðar Heiðarsson, Vélhjólaíþróttir

Edit Content
Edit Content
Edit Content