ÆFINGATÖFLUR

VALMYND

16. Unglingalandsmót UMFÍ á Höfn Hornafirði.

16. Unglingalandsmót UMFÍ á Höfn Hornafirði.

23/07/13

#2D2D33

Unglingalandsmótið árið 2013 er að þessu sinni á Höfn í Hornafirði um verslunarmannahelgina. Mótin hafa verið afar vinsæl og voru u.þ.b 2000 keppendur á síðasta mót á Selfossi. Keppnisgreinar verða: Frjálsar íþróttir,fimleikar,körfubolti,knattspyrna,motokross,glíma,golf,stafsetning,
upplestur,skák,hestíþróttir og strandblak. Allir finna eitthvað við sitt hæfi og einungis er eitt keppnisgjald kr 6000. Allar skemmtanir og tjaldstæði eru frítt á mótinu. Keppendur eru á aldrinum 11-18 ára en mikil afþreying er fyrir þau yngri sem og foreldrana. Unglingalandsmótin eru frábær fjölskylduskemmtun þar sem allir skemmta sér saman án áfengis og vímuefna. Elskum börnin okkar óhikað og skellum okkur á Unglingalandsmót á Höfn Íslandi allt .

Edit Content
Edit Content
Edit Content