Innlegg af Facebook

3 months ago

Nýtt námskeið hjá Sundfelagi Akraness fyrir börn 8-12 ára

Áhersla lögð á að læra sundkanttleik og aðra leiki í vatninu ásamt grunnkennslu í sundi

3 months ago

Skráning er enn i fullum gangi fyrir sundnámskeið.

Enn laus pláss á sum námskeiðin

3 months ago

Skráningar hjá Sundfélag Akraness eru i fullum gangi.

Við erum búin að bæta við 10 skipta námskeiði fyrir 6-8 ára á föstudagum 15.00-15.45

Bendum líka á ný Sundleiknámskeið sem ... See more

3 months ago

Nýtt frá sundfélagi Akranes: VATNSLEIKFIMI

3 months ago

Skráning er hafin i sundskólanum

Ungbarnasund 0-3 ára, Krossfiskar 4-5 ára og nýtt sundleiknámskeið fyrir 8-12 ára.

3 months ago
Opnað hefur verið fyrir skráningar í Nora (https://ia.felog.is/)v/sundæfinga Haust 2018 (Fædd 2012 og fyrr. ) | Íþróttabandalag Akraness

Opnað hefur verið fyrir skráningar á sundæfingar fyrir börn fædd 2012 og ... See more

Opnað hefur verið fyrir skráningar í Nora (https://ia.felog.is/)v/sundæfinga Haust 2018 (Fædd 2012 og fyrr. ) 21 08 2018 | Sund Opnað hefur verið fyrir skráningar í Nora ... See more

4 months ago

Nú eru 15 sundmenn á leið í æfingabúðir til Spánar.
Þau munu dveljast þar í 10 daga. Krakkarnir eru á aldrinum 14 ára til 22 ára 🌞

5 months ago
Myndir með færslu sem Sundfélag Akraness birti

Helgina 22.-24. júní var Aldursflokkameistaramót Íslands í sundi haldið á Akureyri. Mótið er bæði keppni á milli liða þar sem átta fyrstu sundmenn í hverri grein og hverjum ... See more

5 months ago
Myndir með færslu sem Sundfélag Akraness birti

Sundmennirnir okkar héldu áfram keppni í dag og stóðu sig vel. Þau standa þétt saman, eru dugleg að hvetja og hafa átt mörg þrusugóð sund.
Af stigakeppninni er það að frétta að ... See more

« 1 of 3 »

Sundfélag Akraness

Útvarp Akranes hefur útsendingar í dag

Þá fer útvarpið okkar í gang kl. 13.00 og hvetjum við ykkur til að vera stillt á FM95,0 um helgina. Sundfélagið er 70 ára og í tilefni þess er afmæliskaka og kaffi í húsi útvarpsins ( gamla Landsbankahúsinu ) á milli kl. 15 og 17 og bjóðum við þig velkomin 🙂 Hér er...

read more

Vatnsleikfimi

Sundfélag Akraness býður upp á vatnsleikfimi á sunnudögum í vetur kl. 12.00. Tímarnir verða 10 skipti i 40 mínútur og hefjast þeir 9. September. Vatnsleikfimi er góð alhliða þjálfunaðferð fyrir þá sem glíma við verki í vöðvum og liðum. Hreyfingar i vatni leggja minna...

read more

Skráning er hafin i sundskólanum

            Ungbarnasund 0-3 ára  (2015-2018) Föstudagar (hefst 7. September) 16.15-17.00   Ungbarnasund framhald  (Friðrika Ýr) 17.00-17.45   Börn fædd 2017 (Friðrika Ýr) 17.45-18.30  Ungbarnasund byrjendur (Friðrika Ýr) Sunnudagar (hefst 9. September) 11.00-11.45 ...

read more