Úrslit í jólahappdrætti Kára

Dregið hefur verið í Jólahappdrætti Kára. Við óskum vinningshöfum innilega til hamingju með sína vinninga og þökkum öllum þeim sem styrktu okkur með miðakaupum kærlega fyrir stuðninginn. Hér eru vinningstölurnar: 1. 857 2. 103 3. 1274 4. 1012 5. 5 6. 1174 7. 192 8....

lesa meira

Happdrætti Kára – dregið verður 5.janúar

Við viljum vekja athygli á því að dregið verður í Jólahappdrætti Kára þann 5.janúar en ekki 30.desember eins og áætlað var.Það er því nægur tími til að tryggja sér miða í þessu veglega happdrætti þar sem heildarverðmæti vinninga fer yfir 1 milljón!Hægt er að kaupa...

lesa meira

Úrslit í happdrætti Kára 2014

Úrslit í happdrætti Kára 2014.Dregið var í dag hjá sýslumanninum á Akranesi.Niðurstöður voru eftirfarandi:1. 4872. 8953. 9004. 6865. 156. 10507. 3108. 4099. 15510. 31511. 46812. 71113. 96414. 111315. 14616. 35117. 65018. 72719. 102520. 9821. 41022. 115023. 73224....

lesa meira

Kári – KH í úrslitakeppni 4.deildar

Úrslitakeppni 4.deildar.Mjög mikilvægir leikir eru framundan hjá Kára í úrslitakeppni 4.deildar þar sem liðið berst ásamt 7 öðrum liðum um að komast upp í 3.deild á næsta ári. Fyrsti leikur liðsins fer fram á Akranesi laugardaginn 30.ágúst klukkan 18:00. Frábært væri...

lesa meira

Álftanes – Kári: 1-1

Það var sannkallaður toppslagur sem fór fram á Álftanesi miðvikudaginn 23.júlí, en þá áttust við topplið Kára gegn Álftanes sem hafa fylgt Káramönnum eins og skugginn í allt sumar. Káramenn á toppnum með 22 stig en Álftanes í öðru sæti með 17 stig og einn leik til...

lesa meira

Snæfell – Kári: 0-4

Létt síðbúin umfjöllunSnæfell – KáriKáramenn mættu með lið sitt í Stykkishólm þann 16.júlí síðastliðinn.Fyrir leik voru Káramenn á toppnum með 19 stig á meðan Snæfell voru nálægt miðju með 8 stig.Káramenn sem hafa farið nokkuð létt með lið Snæfells undanfarin ár...

lesa meira

Knattspyrnufélagið Kári

 

Kári á Facebook

Leik lokið
Kári- Einherji 1-1
Einherji '8
Oliver Darri Bergmann '87

Káramenn mættu Einherja á Vopnafirði í dag.
Aðstæður voru ekki þær bestu, rigning, rok og rétt um 7° hiti en eftir að Einherji komst yfir í upphafi leiks áttu Káramenn nánast öll völd á vellinum, en grjótharðir Einherjamenn vörðust virkilega vel og gáfu Káramönnum fá alvöru tækifæri á að jafna.
Það kom þó að því að vörn Einherja gaf eftir og Káramenn jöfnuðu leikinn á 87 mínútu og í framhaldinu settu okkar menn mikinn þrýsting á að ná í stigin 3 en það dugði ekki og liðin skildu jöfn 1-1 í leikslok.

Áfram Kári!
... See MoreSee Less

View on Facebook

Káramenn eru mættir austur á Vopnafjörð þar sem hefur rignt látlaust í um tvo sólarhringa, en núna klukkan 14:00 hefst leikur Kára og Einherja í toppbaráttu 3.deildar. Káramenn eru sem stendur á toppnum með 15 stig en Einherji er skammt undan með 12 stig. Gríðarlega mikilvæg stig í boði í dag, við setjum inn stöðu leiksins hér á eftir.

Áfram Kári!
... See MoreSee Less

View on Facebook

Kári einir á toppi 3.deildar eftir 4-1 sigur á Reyni Sandgerði í kvöld 😎😍🤗 ... See MoreSee Less

View on Facebook

Kári - Reynir S. 4-1 '81
Sverrir Mar Smárason '36
Reynir Sandgerði '50
Marinó Hilmar Ásgeirsson '54
Helgi Jónsson '81
Guðlaugur Brandsson '90
Leikur hafinn í Akraneshöll
... See MoreSee Less

View on Facebook

Kári - Reynir Sandgerði
Akraneshöll á morgun miðvikudag klukkan 20:00.
Káramenn sem eru á toppi 3.deildar með 12 stig og hafa skorað mest allra liða á Íslandi mæta Reyni frá Sandgerði í Akraneshöll annað kvöld, en þetta er leikur í 6.umferð 3.deildar.
Reynismenn hafa farið illa af stað í deildinni og eru aðeins með 4 stig, en þeirra fyrsti sigur í deildinni kom í síðustu umferð í botnslag gegn Berserkjum 1-0.
Það verður því spennandi að sjá hvort Káramenn haldi haus og haldi áfram að dæla inn mörkum eða hvort Reynismenn mæti dýrvitlausir og næli sér í óvænt úrslit í Akraneshöll.

Hvetjum alla til að mæta á völlinn.

Leikurinn á morgun verður í boði Brauða og kökugerðarinnar eða Kallabakarí eins og flestir Skagamenn þekkja það og að sjálfsögðu verður sjóðheitt kaffi og dýrindis meðlæti frá Kallabakarí á staðnum 🙂

Áfram Kári!
... See MoreSee Less

View on Facebook
Kára