Strákarnir unnu öruggan sigur á Kára
Meistaraflokkur karla spilaði æfingaleik við Kára um helgina í Akraneshöllinni. Í þessum leik voru það ungu strákarnir í báðum liðum
Mfl.kvk mætir Augnablik í Akraneshöll á morgun.
Meistaraflokkur kvenna á æfingaleik á móti Augnablik í Akraneshöll á morgun og mun leikurinn hefjast klukkan 20.00. Þessi leikur átti
ÍA mætir Kára í æfingaleik í Akraneshöll
Meistaraflokkur karla mætir Kára í æfingaleik á morgun, laugardaginn 20. janúar. Leikurinn fer fram í Akraneshöll og hefst kl. 11.
Tori Ornela spilar með Skagastúlkum í sumar
Tori Ornela markmaður frá Bandaríkjunum hefur skrifað undir samning við Knattspyrnufélag ÍA. Tori er 25 ára gömul og spilað með Haukum
Norðurál og Knattspyrnufélag ÍA endurnýjuðu samning sinn
Á dögunum skrifuðu fulltrúar Knattspyrnufélags ÍA og Norðuráls undir endurnýjun á samstarfssamningi. Norðurál hefur um árabil verið helsti styrktaraðili KFÍA
Ofbeldi verður ekki liðið!
Regnhlífarsamtök íþróttahreyfingarinnar á Íslandi, ÍSÍ, hafa gefið út yfirlýsingu í tengslum við frásagnir af ofbeldi í íþróttahreyfingunni og þakkar þeim
Bergdís Fanney í æfingahóp U19 sem æfir helgina 26. – 28. janúar
Eftirtaldir leikmenn hafa verið valdir á landsliðsæfingar U19 kvenna sem fram fara dagana 26-28 janúar, 2018. Við óskum Bergdísi Fanney
Stelpurnar unnu góðan sigur á Gróttu
Meistaraflokkur kvenna mætti Gróttu í fyrsta leik ársins á Vivaldivellinum í faxaflóamótinu. Stelpurnar mættu af miklum krafti í leikinn og
Stelpurnar hefja leik í faxaflóamótinu
Meistaraflokkur kvenna mætir Gróttu í fyrsta leik liðsins í faxaflóamótinu á morgun, miðvikudaginn 17. janúar. Leikurinn fer fram á Vivaldivellinum
Skagamenn töpuðu fyrir Stjörnunni
Skagamenn mættu Stjörnunni í öðrum leik liðanna í fotbolti.net mótinu sem fram fór í Kórnum í kvöld. Mikil barátta var