Akrabraut

 

Vélhjólaíþróttafélag Akraness rekur Akrabraut sem er rétt fyrir utan kaupstaðinn. Brautin er stórglæsileg og vel þess virði að heimsækja.

 

Opnunartímar Akrabrautar
Brautin verður opin almenningi á fimmtudögum til sunnudags, en opin eingöngu fyrir VÍFA mánudaga til miðvikudaga.

Miðaverð er 1000kr og eru keyptir í Olís við Esjubraut á Akranesi.

 

Umgengnisreglur Akrabrautar

 

Leiðarlýsing að brautinni

.