Sundfélag Akraness

Sundskólinn er hluti af starfsemi Sundfélags Akraness og hefur verið starfræktur frá árinu 1999.  Sundskólinn er fyrir börn frá aldrinum 3ja mánaða til 5 ára.  Hvert námskeið er 10-12 skipti og er hver tími 45 mínútur að lengd.  Helsta markmið sundskólans er að börnin upplifi vatnið sem jákvætt og skemmtilegt hreyfiumhverfi þar sem börn og foreldrar njóta þess að vera saman. Sundskólinn býður upp á metnaðarfullt starf og þar starfar menntaður íþrótta- og sundkennari.

 

Upplýsingar fyrir Krossfiska (4-5 ára)

 Myndband úr tíma hjá Krossfiskum

Upplýsingar um Fjörfiska (0-3 ára)

 Myndband úr tíma hjá Fjörfiskum

 Fjörfiskar að kafa

Myndir frá Sundskólanum

Allar nánari upplýsingar

Hildur Karen Aðalsteinsdóttir

hildurkaren@sundfelag.com 867-5602

sundskoli