Viltu koma að æfa sund?

Ef þú eða barnið þitt langar til að æfa sund er best að senda tölvupóst á netfangið sundfelag@sundfelag.com. Þá næst samband við Kjell Wormdal, yfirþjálfara sundfélagsins. Hægt er að fá prufa sundið í tvær vikur.