Sundfélag Akraness

Ungbarnasund
Viðmiðunaraldur: 3-24 mánaða Þjálfari: Hildur Karen Aðalsteinsdóttir
Fjöldi hópa: 2-3 hópar Fjöldi æfinga á viku: 10 tíma námskeið
Staður: Bjarnalaug  
Helstu áhersluatriði í…
Markmið:

 • Auka og styrkja tengslamyndun bara og foreldra.
 • Örva hreyfiþroska og styrk.
 • Að venja börnin við vatn sem hreyfiumhverfi og byggja upp virðingu þeirra fyrir vatninu.
 • Venja Börnin við ögrandi umhverfi, sem hefur örvandi áhrif á sem flest skynfæri þeirra og hækkar streituþröskudinn.
 • Skapa umhverfi þar sem foreldrar hittast og ræða uppeldi og velferð barna sinna.

 

Í sundi … æfa strákar og stelpur saman … er fólk á öllum aldri … eru íþróttameiðsl fátíð … er æft 9-11 mánuði á ári … er traustur félagsskapur … er alhliða þjálfun … er farið í ferðalög … er keppt … er góður agi.

Sundskólinn Fjörfiskar
Viðmiðunaraldur: 1-2 ára Þjálfari: Hildur Karen Aðalsteinsdóttir
Fjöldi hópa: 3 hópar Fjöldi æfinga á viku: 1 x 40 mín.
Staður: Bjarnalaug  
Helstu áhersluatriði í…
Markmið::

 • Að börn þjálfist í grunnhreyfingum í vatni t.d. að: hlaupa, ganga, hoppa, fljóta, busla, blása, kafa, kasta og grípa.
 • Að börnin kynnist og aðlagist vatninu, finni til öryggis og læri að bera virðingu fyrir vatnsumhverfinu.
 • Að börnin taki þátt í fjölbreyttum leikjum sem reyna á samspil t.d. kaflleikjum, boltaleikjum og eltingaleikjum.
 • Að kynna allar sundaðferðir fyrir börnum.

 

Í sundi … æfa strákar og stelpur saman … er fólk á öllum aldri … eru íþróttameiðsl fátíð … er æft 9-11 mánuði á ári … er traustur félagsskapur … er alhliða þjálfun … er farið í ferðalög … er keppt … er góður agi.

Krossfiskar
Viðmiðunaraldur: 2-4 ára Kennarar: Guðrún Carstensdóttir og    Hlín Hilmarsdóttir
Fjöldi hópa: 4 hópar Fjöldi æfinga á viku: 1 x 40 mín.
Staður: Bjarnalaug  
Helstu áhersluatriði í…
Markmið:

Að börn þjálfist í grunnhreyfingum í vatni t.d. að: hlaupa, ganga, hoppa, fljóta, busla, blása, kafa, kasta og grípa.
Að börnin kynnist og aðlagist vatninu, finni til öryggis og læri að bera virðingu fyrir vatnsumhverfinu.
Að börnin taki þátt í fjölbreyttum leikjum sem reyna á samspil t.d. kaflleikjum, boltaleikjum og eltingaleikjum.
Að kynna allar sundaðferðir fyrir börnum.

 

 

Í sundi … æfa strákar og stelpur saman … er fólk á öllum aldri … eru íþróttameiðsl fátíð … er æft 9-11 mánuði á ári … er traustur félagsskapur … er alhliða þjálfun … er farið í ferðalög … er keppt … er góður agi.

Kópar
Viðmiðunaraldur: 6 ára Þjálfari:  Guðrún Carstensdóttir
Fjöldi hópa: 2-3 hópar Fjöldi æfinga á viku: 2×40 mínútur
Staður: Bjarnalaug  
Helstu áhersluatriði í…
Hegðun og þekkingu:

 • Að mæta stundvíslega.
 • Að koma vel fram við þjálfara og æfingafélaga.
 • Þekkja helstu umgengnisreglur í sundlaugum.
 • Þekkja mismunandi sundaðferðir.
Þjálfun:

 • Góð líkamslega í vatninu.
 • Rétt tímasetning á öndun.
 • Skriðsund, baksund og bringusund.
 • Grunnhreyfingar í flugsundi.
 • Stungur og snúningar.
 • Sundtengdir leikir.
 • Þátttaka í 1-2 innanfélagsmótum.

 

Í sundi … æfa strákar og stelpur saman … er fólk á öllum aldri … eru íþróttameiðsl fátíð … er æft 9-11 mánuði á ári … er traustur félagsskapur … er alhliða þjálfun … er farið í ferðalög … er keppt … er góður agi.


Sund í Bjarnalaug

 

 

 

 

Selir
Viðmiðunaraldur: 7 ára Þjálfari: Guðrun Carstensdóttir
Fjöldi hópa:  1-2 Fjöldi æfinga á viku: 2 x 45 mínútur
Staður: Bjarnalaug Vegalengd: 500-1000m
Helstu áhersluatriði í…
Hegðun og þekkingu:

 • Bæta öll áhersluatriðin hjá Kópum.
 • Vera liði sínu til fyrirmyndar.
 • Þekkja helstu hegðunarreglur á sundmótum.
 • Þekkja allar sundaðferðirnar og helstu keppnisreglur.
Þjálfun:

 • Bæta öll áhersluatriðin hjá Kópum.
 • Grunnhreyfingar í flugsundi, skriðsundvelta, baksundsstart, kafsundstak í bringusundi og bringusundssnúningur.
 • Fjölbreyttar æfingar til að auka hreyfifærni í vatni.
 • Þátttaka í innanfélagsmótum og barnasundmótum.

 

Í sundi … æfa strákar og stelpur saman … er fólk á öllum aldri … eru íþróttameiðsl fátíð … er æft 9-11 mánuði á ári … er traustur félagsskapur … er alhliða þjálfun … er farið í ferðalög … er keppt … er góður agi.


Sund í Bjarnalaug
Mán. og fim. 14:15-15:00

Þjálfarar: Heiður Haraldsdóttir  heidurharalds hjá gmail.com

 

 

 

Sæljón
Viðmiðunaraldur: 8-9 ára Þjálfari: Guðrun Carstensdóttir
Fjöldi hópa:  1 Fjöldi æfinga á viku: 3 x 60 mínútur
Staður: Bjarnalaug Vegalengd: 500-1500m
Helstu áhersluatriði í…
Hegðun og þekkingu:

 • Bæta öll áhersluatriðin hjá Selir.
 • Vera liði sínu til fyrirmyndar.
 • Þekkja helstu hegðunarreglur á sundmótum.
 • Þekkja allar sundaðferðirnar og helstu keppnisreglur.
Þjálfun:

 • Bæta öll áhersluatriðin hjá Kópum.
 • Grunnhreyfingar í flugsundi, skriðsundvelta, baksundsstart, kafsundstak í bringusundi og bringusundssnúningur.
 • Fjölbreyttar æfingar til að auka hreyfifærni í vatni.
 • Þátttaka í innanfélagsmótum og barnasundmótum.

 

Í sundi … æfa strákar og stelpur saman … er fólk á öllum aldri … eru íþróttameiðsl fátíð … er æft 9-11 mánuði á ári … er traustur félagsskapur … er alhliða þjálfun … er farið í ferðalög … er keppt … er góður agi.


Sund í Bjarnalaug
Mán., þri, og fim. 15:00-16:00

Þjálfarar: Heiður Haraldsdóttir  heidurharalds hjá gmail.com

 

 

 

Sæljón
Viðmiðunaraldur: 9-11 ára Þjálfari: Guðrún Carstensdóttir
Fjöldi hópa:  1 Fjöldi æfinga á viku: 3 x 60 mínútur
Staður: Bjarnalaug Vegalengd: 500-1500m
Helstu áhersluatriði í…
Hegðun og þekkingu:

 • Bæta öll áhersluatriðin hjá Sæljón.
 • Vera liði sínu til fyrirmyndar.
 • Þekkja helstu hegðunarreglur á sundmótum.
 • Þekkja allar sundaðferðirnar og helstu keppnisreglur.
Þjálfun:

 • Bæta öll áhersluatriðin hjá Kópum.
 • Grunnhreyfingar í flugsundi, skriðsundvelta, baksundsstart, kafsundstak í bringusundi og bringusundssnúningur.
 • Fjölbreyttar æfingar til að auka hreyfifærni í vatni.
 • Þátttaka í innanfélagsmótum og barnasundmótum.

 

Í sundi … æfa strákar og stelpur saman … er fólk á öllum aldri … eru íþróttameiðsl fátíð … er æft 9-11 mánuði á ári … er traustur félagsskapur … er alhliða þjálfun … er farið í ferðalög … er keppt … er góður agi.


Sund í Bjarnalaug
Mán., þri, og fim. 16:00-17:00

Þjálfarar: Heiður Haraldsdóttir  heidurharalds hjá gmail.com

 

 

 

Höfrungar
Viðmiðunaraldur: 9-10 ára Þjálfari: Hlín Hilmarsdóttir
Fjöldi hópa: 1 hópur Fjöldi æfinga á viku: 3-x 60 mín.
Staður: Bjarnalaug og Jaðarsbakkalaug Vegalengd:  3-4 x 700-1.500 metrar
Helstu áhersluatriði í…
Hegðun og þekkingu:

 • Bæta öll áhersluatriðin hjá Selum.
 • Vera liði sínu til fyrir myndar.
 • Þekkja helstu hegðunarreglur á sundmótum.
 • Þekkja allar sundaðferðirnar og helstu keppnisreglur.
 • Gera sér langtímamarkmið í samráði við þjálfara.
Þjálfun:

 • Bæta öll áhersluatriðin hjá Selum.
 • Grunnhreyfingar í flugsundi, skriðsundsvelda, baksundsstart, kafsundstak í bringusundi og bringusundssnúningur.
 • Öll tækni fínpússuð.
 • Fjölbreyttar æfingar til að auka hreyfifærni í vatni.
 • Þátttaka í innanfélags-, barna-og unglingamótum.

 

Í sundi … æfa strákar og stelpur saman … er fólk á öllum aldri … eru íþróttameiðsl fátíð … er æft 9-11 mánuði á ári … er traustur félagsskapur … er alhliða þjálfun … er farið í ferðalög … er keppt … er góður agi.


Bjarnalaug: Mán. þri. 17:00-18.00

Jaðarsbakkalaug  Föstudagar :. 14:30-15:30

Þjálfari: Hlín Hilmarsdóttir hlin hjá hlin@sundfelag.com

 

 

C-hópur
Viðmiðunaraldur: 10-13 ára Þjálfarar: Kjell Wormdal / Hlín Hilmarsdóttir
Fjöldi hópa: 1 hópur Fjöldi æfinga á viku:  1 x 60 mín & 3 x 90 min
Staður: Jaðarsbakkalaug Vegalengd:  4 x 1.500-2.500 metrar
Helstu áhersluatriði í…
Hegðun og þekkingu:

 • Bæta öll áhersluatriðin hjá Höfrungum.
 • Styrktaræfingar á landi.
 • Gera sér langtímamarkmið í samráði við þjálfara.
Þjálfun:

 • Bæta öll áhersluatriðin hjá Höfrungum.
 • Öll tækni fínpússuð.
 • Læra að útfæra sund, þannig að sem bestur árangur náist.
 • Þátttaka í unglinga- og opnum sundmótum.

 

Í sundi … æfa strákar og stelpur saman … er fólk á öllum aldri … eru íþróttameiðsl fátíð … er æft 9-11 mánuði á ári … er traustur félagsskapur … er alhliða þjálfun … er farið í ferðalög … er keppt … er góður agi.


Jaðarsbakkalaug:

Æfingatimar:
Mándudagar   15.00-16.00   (sund)
Þriðjudagar:    15.00-16.30   (sund)
Fimmtudagar: 15.00-16.30  (sund)
Laugardagar : 09.00 – 11.00 (þrek & sund)

Þjálfarar:

Kjell Wormdal kjell hjá sundfelag.com
Hlín Hilmarsdóttir   hlin hjá sundfelag.com

 

 

 
C-hópur
Viðmiðunaraldur: 11-16 ára Þjálfarar: Bjarney Guðbjörnsdóttir
Fjöldi hópa: 1 hópur Fjöldi æfinga á viku:  3 x 90 mín & 2 x 120 min
Staður: Jaðarsbakkalaug Vegalengd:  5 x 3.000-5.000 metrar
Helstu áhersluatriði í…
Hegðun og þekkingu:

 

Þjálfun:

Sund:

 

Þjálfari: Bjarney Guðbjörnsdóttir bjarney hjá sundfelag.com

 

 

 

A-hópur
Viðmiðunaraldur: 14 ára og eldri Þjálfari: Kjell Wormdal
Fjöldi hópa: 1 hópur Fjöldi æfinga á viku: 6-8 x 90-120 mín. í sundi og 3 x 60 mín. á landi
Staður: Jaðarsbakkalaug Vegalengd: 4.000-6.500 metrar
Helstu áhersluatriði í…
Hegðun og þekkingu:

 • Bæta öll áhersluatriðin hjá B-hópi.
 • Geta unnið með æfingakerfi.
 • Gera sér grein fyrir mikilvægi næringar og hvíldar.
 • Þekkja uppbyggingu æfingakerfa til lengri og skemmri tíma.
Þjálfun:

 • Bæta öll áhersluatriðin hjá B-hópi.
 • Æfingaálag aukið.
 • Sérhæfing og útfærsla.
 • Styrktaræfingar á landi.
 • Þátttaka í unglinga-, opnum- og meistaramótum.

 

Í sundi … æfa strákar og stelpur saman … er fólk á öllum aldri … eru íþróttameiðsl fátíð … er æft 9-11 mánuði á ári … er traustur félagsskapur … er alhliða þjálfun … er farið í ferðalög … er keppt … er góður agi.