Skotfélag Akraness

Verðskrá 2017.

Félagsgjald fyrir árið 2017 er 8,000 kr.

Haglavöllur.

Berjadalsá.

 

Haglahringur eru 25 dúfur.

 

Skeet og trap

Sala á haglahringjum fer þannig fram að þú leggur inn á reikning félagsins 5000, 21,000 eða 37,500 ( sjá bankauppl. hér til hliðar ).  Tekur með þér kvittun fyrir innlegginu og ferð með hana á Rakarastofu Gísla og færð þar afhent kort í samræmi við innleggið.

 

10 hringja kort 5,000 kr

50 hringja búnt 21,000 kr

100 hringja búnt 37,500 kr

 

Staka hringi er hægt að fá skv samkomulagi við skotstjóra hverju sinni

 

Hópar.

Þátttaka minnst 5 manns.

 

5 skot á mann í leirdúfu verð 1000 kr pr mann.

 

Loftbyssa / Loftriffill.

Íþróttahúsinu Vesturgötu.