Fréttir

Skotpróf vegna hreindýraleyfis

Skotpróf vegna hreindýraveiða. Samkv. gjaldskrá Umhverfisstofnunar er gjaldið kr. 4,500 fyrir hvert próf sem verður að greiðast fyrir próftöku. Greiðsla verður að hafa borist inn á reikning Skotfélags Akraness, kt. 691294-6099, reikn.nr 552-26-1728 og afrit sent í...

read more

Aðalfundur SKA 2015

Aðalfundur Skotfélagsins verður haldinn n.k. þriðjudag kl 20 í veislusal 2hæð, þróttamiðstöðinni Jaðarsbökkum.

read more

Opnunartímar

Nú þegar veiðitíminn er rétt handan við hornið verður skotvöllurinn opinn þriðjudaga og fimmtudaga frá kl 17:00 og frameftir. Trapvél orðin klár og hentar veiðimönnum einstaklega vel til æfinga fyrir vertíðina. Verðskrá er að finna hér á síðu...

read more

Minnum á þökutínsluna á morgun

Mæting kl 19 á túnunum á móti Býlu. Þökurnar fáum við frítt gegn því að leggja fram vinnu við tínslu. Því fleiri sem geta komið og aðstoðað, því betra. Ef þú sérð þér fært að mæta þá endilega láta Stebba vita með tölvupósti á stebbig@akur.is eða í síma 860...

read more

Skotfélag Akraness

Af Facebook

3 months ago
Umhverfisstofnun

Minni á.
Skotvopnanámskeið Akranesi verður 17. og 18. september kl 18.00, Grundarskóla Verklegt 26.september kl 10.00 á Skotsvæði Skotfélags Akraness
veiðikortanámskeið ... See more

Skráning hafin á skotvopna- og veiðikortanámskeið

Skráning er hafin á skotvopna- og veiðkortanámskeið. Til að öðlast réttindi til almennra skotveiða þarf að sækja bæði ... See more

3 months ago

Lokað verður á laugardögum í júlí

4 months ago
Domino’s styður við ÍA! - Íþróttabandalag Akraness

Á tímabilinu 22. – 28. júní fá allir stuðningsmenn ÍA 20% afslátt af sóttum pizzum af matseðli með því að nota kóðann IA þegar pantað er á vef/appi 🍕 Þar að auki mun ... See more

4 months ago

Opið í dag til 22.
Fimmti Compak sporting kastarinn kominn í gagnið og völlurinn alltaf að verða skemmtilegri, leiðbeinandi er á staðnum fyrir nýliða.
Fyrirhugað er innanfélagsmót í ... See more

4 months ago

Opið í dag 17-22

4 months ago

Breyttur opnunartími opið verður hjá okkur í sumar á mánudögum og miðvikudögum frá 17-22 og laugardögum frá 11-16

4 months ago

Það er lokað í dag, enginn vallarvörður á staðnum.

4 months ago

Getur einhver tekið að sér vallar vörslu á morgun 9.júní kl. 17-22 og laugardag 13.júní kl.11-16?

4 months ago

Lyklamenn/félagsmenn ATH!! Okkur vantar vallarverði í sumar þið getið tekið staka daga eða viku opið er á þriðju-og fimmtudögum frá kl. 18-22 og laugardögum kl.11-16
Þeir sem hafa ... See more

4 months ago

Lognið fer heldur hratt yfir Florida-skagann í dag því verður skotsvæðið LOKAÐ í dag fimmtudag 4.júní

Kveðja,
Vallarvörður

« 2 of 5 »