Glímudeild Skipaskaga

 

Yngri flokkur:10 – 13 ára (5. – 8. bekkur)

Æfingar á miðvikudögum, kl. 18:00 – 19:00 í íþróttamiðstöðinni Jaðarsbökkum

Æfingar á föstudögum, kl. 14:00 – 15:00 í íþróttahúsinu við Vesturgötu (kjallara)

Æfingatímabilið hjá yngri flokki er frá 1. september – 10. apríl 2010

Engin æfingagjöld

 

Eldri flokkur:14 ára og eldri (9. bekkur og eldri)

Æfingar á miðvikudögum, kl. 18:00 – 19:00 í íþróttamiðstöðinni Jaðarsbökkum

Æfingar á föstudögum, kl. 15:00 – 16:00 í íþróttahúsinu við Vesturgötu (kjallara)

Æfingatímabilið hjá eldri flokki er frá 1. september – 24. apríl 2010

Engin æfingagjöld

 

Þjálfari: Lárus Kjartansson, íþróttafræðingur

GSM: 699-4532

larus.kjartansson@akranes.is

 

Mótaskrá fyrir keppnistímabilið 2009-2010

17. október 2009: Akranesi
Meistaramót Íslands, 16 ára og eldri fyrsta umferð.
Meistaramót Íslands, 15 ára og yngri.
Sveitaglíma 15 ára og yngri (Íslandsmeistaramót).

7. – 8. nóvember 2009: Glímuhús Ármanns í Reykjavík
Meistaramót Íslands, 16 ára og eldri önnur umferð
Meistaramót Íslands, 16 ára og eldri í hryggspennu

21. nóvember 2009:  Hólmavík

Fjórðungsglíma Vesturlands, allir flokkar

 

11. desember 2009: Akranesi

Glímumót ÍA, allir flokkar

6. mars 2010: Ísafirði
Bikarglíma Íslands (Lokamótið í Meistaramótaröðinni)

10. apríl 2010: Glímuhús Ármanns í Reykjavík
Grunnskólamót Íslands
Sveitaglíma 16 ára og yngri (Bikarmeistaramót)
Öldungamót GLÍ

10. apríl 2010, kl. 17:00: Íþróttahús kennaraháskólans í Reykjavík
Íslandsglíman nr. 100

 

17. júní 2010: Akranesi

Glímukappi Akraness,opinn flokkur karla