Verðskrá KRAK

Í augnablikinu er aðeins hægt að gerast meðlimur í félaginu en í framtíðinni hyggst félagið bjóða upp á annað eins og t.d. boli og jafnvel íþróttagalla merkta félaginu.

Árgjald: 2.500 kr.-

Árgjaldið veitir rétt til þess að æfa í æfingaaðstöðu félagsins í kjallara íþróttahússins við Vesturgötu. Einnig má líta á árgjaldið sem hreinan og beinan styrk til félagsins en allir þeir peningar sem félagið aflar renna óskertir til uppbyggingar kraftlyftingaíþróttarinnar á Akranesi. Árgjaldið gildir frá 1. janúar til 31. desember hvers árs.