Aðstaða Kraftlyftingafélags Akraness

Kraftlyftingafélag Akraness hefur aðstöðu í kjallara íþróttahússins við Vesturgötu þar sem að félagið æfir og geymir áhöld til kraftlyftinga.

 

Þar hefur félagið m.a.:

  • Bekkpressubekk
  • Hnébeygjustand
  • Eleiko Keppnisstöng
  • Eleiko keppnislóðasett upp á samtals 310 kg
  • 2×4 m keðjur sem vigta u.þ.b. 9 kg/m