Klifurfélag ÍA

 

Klifurfélag ÍA (kt 510615 – 1900) er stofnað 25. febrúar 2015 af Þórði Sævarssyni og fékk inngöngu í Íþróttabandalag ÍA á ársfundi íþróttabandalagsins vorið 2016.

Markmið félagsins er að kynna og kenna klifuríþróttina og bæta aðstöðu til klifur iðkunar á Akranesi. Iðkendur félagsins taka þátt á klifurmótum undir merkjum ÍA.

Æfingar fara fram innandyra á klifurvegg félagsins í íþróttahúsinu að Vesturgötu og utandyra í næsta nágrenni við Akranes, þá oftast í Akrafjalli. Einnig skipuleggur félagið æfingaferðir til annara klifurfélaga og á önnur klifurvæði á Íslandi.

 

Stjórn Klifurfélags Akraness

 

Formaður:

Ragnar Þrastarson

Jörundarholti 160

5622105,  iaklifur@gmail.com

 

Gjaldkeri:

Maríanna Pálsdóttir

Einigrund 5

iaklifurgjaldkeri@gmail.com

 

 

Meðstjórnendur:

Sigrún Þorbergsdóttir – ritari

Jónella Sigurjónsdóttir

Rósa Guðnadóttir

 

Þjálfari: Þórður Sævarsson, iaklifur@gmail.com

 

Skráning og innheimta æfingagjalda er í Nóra skráningarkerfi ÍA.

Boðið er uppá greiðslu með kreditkorti eða að fá greiðsluseðil í netbanka.

Veitur er 10% systkinafsláttur af heildur æfingagjöldum systkina og reiknast hann sjálfkrafa í Nóra eftir greiðslu á fyrsta gjaldi.

Nánari upplýsingar um Nóra og annað er tengist íþróttum barna og unglinga er að finna hér á iðkendavef ÍA.