Klifurfélag ÍA

Fréttir

Opið fyrir skráningu í klifur

Opið fyrir skráningu í klifur

Skráning er er hafin í klifur gegnum skráningarkerfi ÍA (http://ia.is/almennt-um-ia/idkendasida-ia/) og hefjast æfingar formlega þriðjudaginn 10. jan. Hópaskipting og æfingatímar verða eins og hér segir (áskiljum okkur þó rétt til breytinga): 1-2 bekkur: Þriðjudagar...

read more
Brimrún Eir klifraði til bronsverðlauna

Brimrún Eir klifraði til bronsverðlauna

Íslandsmeistarmótið í línuklifri fór fram í Björkinni í Hafnarfirði í gær og keppt var í þremur aldursflokkum. ÍA sendi fjóra klifrara til þátttöku og er þetta í fyrsta sinnn sem ÍA tekur þátt í slíku móti. Mótið fór þannig fram að klifrarar fara allir tvær leiðir og...

read more
Metþátttaka á öðru móti vetrarins.

Metþátttaka á öðru móti vetrarins.

Annað mót vetrarins var haldið í Klifurhúsinu í Reykjavík. Fjölmargir ungir klifrarar mættu til þátttöku og áætlað var að um 90 klifrarar hafi tekið þátt. Nálægt 20 klifrarar frá ÍA á aldrinum 6-16 ára mættu til leiks og það var virkilega gaman að sjá svona mörg ÍA...

read more
Íslandsmeistaramótaröðin er hafin.

Íslandsmeistaramótaröðin er hafin.

Fyrsta mót vetrarins var haldið í Klifurhúsinu í Reykjavík í dag og tóku 15 klifrarar frá ÍA þátt. Guðjón Gauti, Sylvía, Sverri Elí og Stígur náðu stigamarkmiðum síns aldurflokks og í unglingaflokki hafnaði Brimrún Eir í þriðja sæti.

read more
Æfingar hefjast

Æfingar hefjast

Æfingar hefjast hjá Klifurfélagi ÍA þriðjudaginn 6. september. Skráning fer fram gegnum Nóra-kerfi ÍA. Hægt er að kaupa staka prufutíma á 500kr (greiðist á staðnum) og eftir það skal ganga skal frá skráningu kjósi iðkandi að hefja æfingar. Athugið að vegna húsrýmis er...

read more

Af Facebooksíðu Klif-A

1 month ago

Kátt í klifri hefst á laugardaginn. Klifur fyrir þau yngstu, leikir og fjör. Skráning á ia.felog.is.

1 month ago

Vinsamleg ábending til iðkenda um að mæta á réttum tíma á æfingar. Það gildir líka fyrir þau sem mæta 30-45 mínútum fyrir sína æfingu. Það er nóg að mæta 10 mín fyrir æfingu ... See more

1 month ago

Stundatafla Klifurfélags ÍA hefur verið uppfærð og tekur gildi á morgun, 2. september.
Kátt í klifri hefst 12. september og skráning er hafin á ia.felog.is.
Klifrarar í 6-7. bekk hafa ... See more

1 month ago
N4 Sjónvarp

Voru ekki bara Skagamenn í sjónvarpinu í kvöld, ég skal sko segja ykkur það.

Að Vestan í kvöld kl. 20.00! Melahverfi Hvalfjarðarsveit, Páll á Gimli í Snæfellsbæ, klifur við Akrafjall með Smiðjuloftinu og Matarsmiðja Vesturlands í Borgarnesi.
Umsjón: ... See more

1 month ago

Klifrarar í 6-7. bekk hafa fengið póst vegna væntanlegarar hópaskiptingar. Ný hópaskipting tekur gildi miðvikudaginn 2. september berist engar stórkostlega alvarlegar athugasemdir.
Bið ... See more

1 month ago

Klifrarar í 6-7. bekk hafa fengið póst vegna væntanlegarar hópaskiptingar. Bið foreldra um að skoða póstinn og hafa samband og gera athugasemdir gegnum iaklifur@gmail.com eða klifur@ia.is, ... See more

1 month ago
Smiðjuloftið

Æfingahópurinn byrjar aftur eftir helgi. Við ætlum að þjófstarta og byrja 31. ágúst. Hlakka til að sjá mánudagshópinn kl. 19.30.

Æfingar fyrir fullorðna hefjast aftur í september. Skemmtilegar æfingar fyrir alla sem vilja prófa eitthvað nýtt. Klifur er frábær líkamsrækt sem reynir á styrk, liðleika og þor, og svo ... See more

1 month ago
Climbing Iceland

Við þökkum frábærar viðtökur á haustönn. Skráning hefur farið mjög vel af stað og æfingar hafnar af krafti. Enn er hægt að skrá á biðlista og við munum gera okkar besta til að ... See more

Close to Akranes we have a few decent bouldering areas with nice problems ranging from 4 - 7b/+. The biggest area is Akrafjall where you have around 40-50 problems. Here is an example of a few ... See more

2 months ago
Forsíðumynd hjá Klifurfélag ÍA - Klif-A

Æfingatafla er birt með fyrirvara um breytingar. Allar breytingar verða kynntar tímanlega og reynt að taka tillit til óska.

« 3 of 39 »