Klifurfélag Akraness

Fréttir

Opið fyrir skráningu í klifur

Opið fyrir skráningu í klifur

Skráning er er hafin í klifur gegnum skráningarkerfi ÍA (http://ia.is/almennt-um-ia/idkendasida-ia/) og hefjast æfingar formlega þriðjudaginn 10. jan. Hópaskipting og æfingatímar verða eins og hér segir (áskiljum okkur þó rétt til breytinga): 1-2 bekkur: Þriðjudagar...

read more
Brimrún Eir klifraði til bronsverðlauna

Brimrún Eir klifraði til bronsverðlauna

Íslandsmeistarmótið í línuklifri fór fram í Björkinni í Hafnarfirði í gær og keppt var í þremur aldursflokkum. ÍA sendi fjóra klifrara til þátttöku og er þetta í fyrsta sinnn sem ÍA tekur þátt í slíku móti. Mótið fór þannig fram að klifrarar fara allir tvær leiðir og...

read more
Metþátttaka á öðru móti vetrarins.

Metþátttaka á öðru móti vetrarins.

Annað mót vetrarins var haldið í Klifurhúsinu í Reykjavík. Fjölmargir ungir klifrarar mættu til þátttöku og áætlað var að um 90 klifrarar hafi tekið þátt. Nálægt 20 klifrarar frá ÍA á aldrinum 6-16 ára mættu til leiks og það var virkilega gaman að sjá svona mörg ÍA...

read more
Íslandsmeistaramótaröðin er hafin.

Íslandsmeistaramótaröðin er hafin.

Fyrsta mót vetrarins var haldið í Klifurhúsinu í Reykjavík í dag og tóku 15 klifrarar frá ÍA þátt. Guðjón Gauti, Sylvía, Sverri Elí og Stígur náðu stigamarkmiðum síns aldurflokks og í unglingaflokki hafnaði Brimrún Eir í þriðja sæti.

read more
Æfingar hefjast

Æfingar hefjast

Æfingar hefjast hjá Klifurfélagi ÍA þriðjudaginn 6. september. Skráning fer fram gegnum Nóra-kerfi ÍA. Hægt er að kaupa staka prufutíma á 500kr (greiðist á staðnum) og eftir það skal ganga skal frá skráningu kjósi iðkandi að hefja æfingar. Athugið að vegna húsrýmis er...

read more

Af Facebooksíðu Klif-A

["error","The user must be an administrator, editor, or moderator of the page in order to impersonate it. If the page business requires Two Factor Authentication, the user also needs to enable Two Factor Authentication."]

2 weeks ago

Vegna Hrekkjavökmóts fellur æfing elsta hóps niður á morgun, laugardag.

2 weeks ago

Athugið 5. bekkingar, þið eruð í fríi í dag en mætið á morgun með 6. bekkingum kl. 16.00.

3 weeks ago
Hrekkjavökumót ÍA

Minnum ÍA-klifrara á skráningu fyrir Hrekkjavökumótið.
Nú hefur flottur hópur skráð sig en það er nóg pláss fyrir fleiri.
Klifrarar sem eru skráðir en forfallast eru beðin um að ... See more

Hrekkjavökumót ÍA og Smiðjuloftsins verður haldið 1. og 2. nóvember. Skráning ÍA-klifrara fer fram hér. Vinsamlegast skráið fullt nafn.

3 weeks ago
Sean McColl

Oooh no!

⏱ I might have just set an @ifsclimbing record for quickest World Cup lead climb on my first qualifier here in Inzai 🤦🏽‍♂️
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Definitely not the start I was ... See more

3 weeks ago
Nordic Bouldering Championships 2019 qualifications live at Boulderkeskus Espoo

Áfram Ísland!

THE NORDIC BOULDERING CHAMPIONSHIPS 26.-27.10.2019 WILL BE HELD IN BOULDERKESKUS ESPOO, FINLAND Qualifications will be live on Youtube and Finals on the 27th...

3 weeks ago

Klifrarar í Kátt í klifri mæta öll á æfingu á morgun kl 10.00-10.40, báðir hópar.

3 weeks ago

Æfingar falla því miður niður fimmtudaginn 24. okt. vegna veikinda.

3 weeks ago

Brimrún Eir sér um æfingar í dag vegna veikinda yfirþjálfara. Mæting á sömu tímum, hagið ykkur vel.

3 weeks ago

Minni á foreldrafund árg. 2006-2005 klukkan 20.00 á Smiðjuloftinu vegna æfingaferðar. Klifrarar komi með á fundinn.

4 weeks ago

Skráning á Hrekkjavökumót ÍA er hafin. Skráningarhlekk fyrir ÍA-klifrarar finnið þið undir viðburðinum, eða í pósti sem berst vonandi til ykkar fyrir Hrekkjavöku.

« 2 of 19 »