Klifurfélag ÍA

Fréttir

Opið fyrir skráningu í klifur

Opið fyrir skráningu í klifur

Skráning er er hafin í klifur gegnum skráningarkerfi ÍA (http://ia.is/almennt-um-ia/idkendasida-ia/) og hefjast æfingar formlega þriðjudaginn 10. jan. Hópaskipting og æfingatímar verða eins og hér segir (áskiljum okkur þó rétt til breytinga): 1-2 bekkur: Þriðjudagar...

read more
Brimrún Eir klifraði til bronsverðlauna

Brimrún Eir klifraði til bronsverðlauna

Íslandsmeistarmótið í línuklifri fór fram í Björkinni í Hafnarfirði í gær og keppt var í þremur aldursflokkum. ÍA sendi fjóra klifrara til þátttöku og er þetta í fyrsta sinnn sem ÍA tekur þátt í slíku móti. Mótið fór þannig fram að klifrarar fara allir tvær leiðir og...

read more
Metþátttaka á öðru móti vetrarins.

Metþátttaka á öðru móti vetrarins.

Annað mót vetrarins var haldið í Klifurhúsinu í Reykjavík. Fjölmargir ungir klifrarar mættu til þátttöku og áætlað var að um 90 klifrarar hafi tekið þátt. Nálægt 20 klifrarar frá ÍA á aldrinum 6-16 ára mættu til leiks og það var virkilega gaman að sjá svona mörg ÍA...

read more
Íslandsmeistaramótaröðin er hafin.

Íslandsmeistaramótaröðin er hafin.

Fyrsta mót vetrarins var haldið í Klifurhúsinu í Reykjavík í dag og tóku 15 klifrarar frá ÍA þátt. Guðjón Gauti, Sylvía, Sverri Elí og Stígur náðu stigamarkmiðum síns aldurflokks og í unglingaflokki hafnaði Brimrún Eir í þriðja sæti.

read more
Æfingar hefjast

Æfingar hefjast

Æfingar hefjast hjá Klifurfélagi ÍA þriðjudaginn 6. september. Skráning fer fram gegnum Nóra-kerfi ÍA. Hægt er að kaupa staka prufutíma á 500kr (greiðist á staðnum) og eftir það skal ganga skal frá skráningu kjósi iðkandi að hefja æfingar. Athugið að vegna húsrýmis er...

read more

Af Facebooksíðu Klif-A

["error","The user must be an administrator, editor, or moderator of the page in order to impersonate it. If the page business requires Two Factor Authentication, the user also needs to enable Two Factor Authentication."]

5 days ago
Kennslumyndbönd, styrk- og teygjuæfingar

Hér eru fleiri æfingahugmyndir/kennslumyndbönd fyrir þau sem eru dugleg að halda sér við. Nýtt myndband frá okkur kemur inn í dag.

Embætti landlæknis hefur látið gera kennslumyndbönd sem leiðbeina um rétta framkvæmd styrk- og teygjuæfinga fyrir helstu vöðvahópa líkamans. Um er að ræða 10 styrkæfingar og 10 ... See more

6 days ago
Bonder Jeremy

Áskorun á alla hópa hjá Klifurfélagi ÍA:
2. bekkur gerir 2
3. bekkur gerir 3
4. bekkur gerir 3
5. bekkur gerir 5
6. bekkur gerir 6
7. bekkur gerir 7
8. bekkur gerir 8
9 bekkur gerir 9
Allir ... See more

Hello 👋
.
Cela fait maintenant une semaine que l’on est confiné, j’espère que vous allez bien !? N’hésitez pas réagir 👍??? 👎??? 🤔🤔🤔
.
Sinon aujourd’hui je vous propose ... See more

1 week ago

Þá er komið að léttri æfingu fyrir yngri flokkana okkar. Við höfum lagt mikla áherslu á góða umgengni fyrir æfingar og það hefur klárlega skilað sér. Höldum því áfram í ... See more

1 week ago

Næsta netæfing dettur inn seinnipartinn og er sú æfing hugsuð fyrir þau yngstu(2-5 bekkur), en auðvitað geta allir verið með. Þar fyrir utan ætlum við að halda áfram að kenna góða ... See more

1 week ago

"Stjórnvöld vinna hörðum höndum að leiðbeinandi viðmiðum um íþrótta- og æskulýðsstarf í skugga samkomubanns og tilheyrandi takmarkana sem í þeim felst.

Forsvarsfólk ÍSÍ, UMFÍ ... See more

1 week ago

"Stjórnvöld vinna hörðum höndum að leiðbeinandi viðmiðum um íþrótta- og æskulýðsstarf í skugga samkomubanns og tilheyrandi takmarkana sem í þeim felst.

Forsvarsfólk ÍSÍ, UMFÍ ... See more

1 week ago
Netæfing #1 Klifurfélag ÍA

Það er um að gera að halda sér í góðu formi þótt maður komist ekki í klifursalinn á Smiðjuloftinu. Hér er 30 mín æfing fyrir ykkar ÍA klifrara til að gera í stofunni.
Skemmtið ... See more

1 week ago

Netæfing #1 er að detta í hús, um leið og tæknin hættir að stríða okkar. Létt upphitun, styrktaræfingar og teygjur.
Þið þurfið; Tennisbolta, hárteygju, handklæði, gólfpláss og ... See more

1 week ago
Klifurfélag ÍA Klif-A

Sæl öll.

Á meðan æfingar eru í "sóttkví" ætlum við að gera tilraun með Netæfingar fyrir klifrara.

Ég ætla að taka upp ca 15-20 mín æfingu sem ÍA-klifrarar, og foreldrar, geta ... See more

1 week ago
Tikynning frá fundi ÍA og aðildarfélaga varðandi viðbrögð við samkomubanni | Íþróttabandalag Akraness

Klifurfélag ÍA verður samstíga öðrum aðildarfélögum ÍA í að vinna bug á þessum vágesti sem Covid-19 er. Við munum reyna að skipuleggja æfingatíma við fyrsta tækifæri út frá ... See more

Tikynning frá fundi ÍA og aðildarfélaga varðandi viðbrögð við samkomubanni 16 03 2020 | ÍA Til að gæta ýtrustu varkárni og til að fara að tilmælum stjórnvalda og íþróttaforystu ... See more

« 2 of 28 »