Klifurfélag ÍA

Fréttir

Opið fyrir skráningu í klifur

Opið fyrir skráningu í klifur

Skráning er er hafin í klifur gegnum skráningarkerfi ÍA (http://ia.is/almennt-um-ia/idkendasida-ia/) og hefjast æfingar formlega þriðjudaginn 10. jan. Hópaskipting og æfingatímar verða eins og hér segir (áskiljum okkur þó rétt til breytinga): 1-2 bekkur: Þriðjudagar...

read more
Brimrún Eir klifraði til bronsverðlauna

Brimrún Eir klifraði til bronsverðlauna

Íslandsmeistarmótið í línuklifri fór fram í Björkinni í Hafnarfirði í gær og keppt var í þremur aldursflokkum. ÍA sendi fjóra klifrara til þátttöku og er þetta í fyrsta sinnn sem ÍA tekur þátt í slíku móti. Mótið fór þannig fram að klifrarar fara allir tvær leiðir og...

read more
Metþátttaka á öðru móti vetrarins.

Metþátttaka á öðru móti vetrarins.

Annað mót vetrarins var haldið í Klifurhúsinu í Reykjavík. Fjölmargir ungir klifrarar mættu til þátttöku og áætlað var að um 90 klifrarar hafi tekið þátt. Nálægt 20 klifrarar frá ÍA á aldrinum 6-16 ára mættu til leiks og það var virkilega gaman að sjá svona mörg ÍA...

read more
Íslandsmeistaramótaröðin er hafin.

Íslandsmeistaramótaröðin er hafin.

Fyrsta mót vetrarins var haldið í Klifurhúsinu í Reykjavík í dag og tóku 15 klifrarar frá ÍA þátt. Guðjón Gauti, Sylvía, Sverri Elí og Stígur náðu stigamarkmiðum síns aldurflokks og í unglingaflokki hafnaði Brimrún Eir í þriðja sæti.

read more
Æfingar hefjast

Æfingar hefjast

Æfingar hefjast hjá Klifurfélagi ÍA þriðjudaginn 6. september. Skráning fer fram gegnum Nóra-kerfi ÍA. Hægt er að kaupa staka prufutíma á 500kr (greiðist á staðnum) og eftir það skal ganga skal frá skráningu kjósi iðkandi að hefja æfingar. Athugið að vegna húsrýmis er...

read more

Af Facebooksíðu Klif-A

1 week ago

Athugið að Kátt í klifri er á sínum stað á morgun, laugardag, þrátt fyrir vetrarfrí í skólum.

1 week ago
Climbing Porn

Framundan er vetrarfrí í skólum á Akranesi og við verðum því í fríi dagana 15-19. október.
Æfingar á venjulegum tímum á morgun.

Chalking up after every move like... 💭😂

3 weeks ago
Myndir með færslu sem Klifurfélag ÍA - Klif-A birti

Ísladsmeistaramót #2 í grjótglímu fór fram í dag á Smiðjuloftinu og heppnaðist með prýði. Sylvía Þórðardóttir landaði bronsmedalíu fyrir ÍA í stúlknaflokki. Aðrir ÍA ... See more

3 weeks ago

3 weeks ago

3 weeks ago

3 weeks ago

3 weeks ago

3 weeks ago

4 weeks ago
ÍATV

Íslandsmeistaramótinu verður streymt í beinni útsendingu á ÍATV svo fylgist spennt með klifrurum framtíðarinnar.
Mótið hefst kl. 11.30 hjá C-flokk og hjá 14.30 hjá B-flokk.

ÍSLANDSMEISTARAMÓTARÖÐIN Í GRJÓTGLÍMU Á ÍATV

Framundan er súper-sunnudagur á ÍATV. Við brjótum blað í útsendingasögu okkar þegar við sendum út í fyrsta skipti frá keppni í ... See more

« 1 of 39 »