Klifurfélag Akraness

Af Facebooksíðu Klif-A

3 hours ago

Æfingar hefjast eftir helgi samkvæmt stundatöflu.
Skráning fer vel af stað í klifur og nú er fullt í 4-5. bekkjarhópinn. Hægt er að skrá á biðlista hja ia.felog.is og við látum vita ... See more

1 week ago

Skráning hjá Klifurfélag ÍA er hafin gegnum iðkendavef ÍA. Meðfylgjandi er æfingatafla fyrir haustönn, birt með fyrirvara um breytingar. Æfingar hefjast 26. ágúst.
Áfram bjóðum við ... See more

1 week ago

Opið á Smiðjuloftinu í dag frá 13.00-16.00 fyrir klifur. Börn í fylgd með fullorðnum.

2007 árgangur og eldri sem æfðu í fyrra, skoðið póstinn ykkar!

1 week ago

Vonandi hefur sumarið verið klifrurum gott og sem flestir haft tækifæri til að klípa í berg.
Skráning í klifur verður auglýst innan tíðar og sem fyrr verður lögð út hugmynd að ... See more

1 week ago
Betamonkeys

Are you a screamer?

This week’s nonsense. Have a great weekend everyone🙂
I don’t power scream. I ‘power bite my bottom lip in terror’. I don’t think it helps.

2 weeks ago
Myndir með færslu sem Klifurfélag ÍA - Klif-A birti

Hnappavellir um Verslunarmannahelgina. Troðfullt tjaldstæði og fullt af flottum klifrurum á svæðinu.

3 weeks ago
Smiðjuloftið

Opið á Smiðjuloftinu í kvöld vegna bleytu, frá 19.30-21.30.
Börn í fylgd með fullorðnum.

Opið í kvöld frá 19.30-21.30 vegna bleytu. Nýjar leiðir á línuveggnum.
Börn í fylgd með fullorðnum.

3 weeks ago
Smiðjuloftið

Opið í klifur á Smiðjuloftinu dag vegna rigningar.
13 ára og yngri í fylgd með fullorðnum.

Bleytuopnun á Smiðjuloftinu í dag frá 15.00-18.00. Vegna rigningar ætlum við að hafa opið í klifur í dag, sunnudag.
13 ára og yngri í fylgd með fullorðnum.

3 weeks ago
Climbing Porn

Sorry, did you say something? 🙉🤣

1 month ago
IFSC Climbing World Cup Briançon 2019 - Lead Finals

Ný stjarna í kvennaflokki, Chaehyun Seo frá Kóreu, heldur áfram að toppa.

All the information about the event on: https://www.ifsc-climbing.org/index.php/component/ifsc/?view=event&WetId=7944 About IFSC: The IFSC is an internationa...

« 1 of 14 »

Opið fyrir skráningu í klifur

Skráning er er hafin í klifur gegnum skráningarkerfi ÍA (http://ia.is/almennt-um-ia/idkendasida-ia/) og hefjast æfingar formlega þriðjudaginn 10. jan. Hópaskipting og æfingatímar verða eins og hér segir (áskiljum okkur þó rétt til breytinga): 1-2 bekkur: Þriðjudagar...

read more

Brimrún Eir klifraði til bronsverðlauna

Íslandsmeistarmótið í línuklifri fór fram í Björkinni í Hafnarfirði í gær og keppt var í þremur aldursflokkum. ÍA sendi fjóra klifrara til þátttöku og er þetta í fyrsta sinnn sem ÍA tekur þátt í slíku móti. Mótið fór þannig fram að klifrarar fara allir tvær leiðir og...

read more

Metþátttaka á öðru móti vetrarins.

Annað mót vetrarins var haldið í Klifurhúsinu í Reykjavík. Fjölmargir ungir klifrarar mættu til þátttöku og áætlað var að um 90 klifrarar hafi tekið þátt. Nálægt 20 klifrarar frá ÍA á aldrinum 6-16 ára mættu til leiks og það var virkilega gaman að sjá svona mörg ÍA...

read more

Íslandsmeistaramótaröðin er hafin.

Fyrsta mót vetrarins var haldið í Klifurhúsinu í Reykjavík í dag og tóku 15 klifrarar frá ÍA þátt. Guðjón Gauti, Sylvía, Sverri Elí og Stígur náðu stigamarkmiðum síns aldurflokks og í unglingaflokki hafnaði Brimrún Eir í þriðja sæti.

read more

Æfingar hefjast

Æfingar hefjast hjá Klifurfélagi ÍA þriðjudaginn 6. september. Skráning fer fram gegnum Nóra-kerfi ÍA. Hægt er að kaupa staka prufutíma á 500kr (greiðist á staðnum) og eftir það skal ganga skal frá skráningu kjósi iðkandi að hefja æfingar. Athugið að vegna húsrýmis er...

read more