Klifurfélag ÍA

Fréttir

Opið fyrir skráningu í klifur

Opið fyrir skráningu í klifur

Skráning er er hafin í klifur gegnum skráningarkerfi ÍA (http://ia.is/almennt-um-ia/idkendasida-ia/) og hefjast æfingar formlega þriðjudaginn 10. jan. Hópaskipting og æfingatímar verða eins og hér segir (áskiljum okkur þó rétt til breytinga): 1-2 bekkur: Þriðjudagar...

read more
Brimrún Eir klifraði til bronsverðlauna

Brimrún Eir klifraði til bronsverðlauna

Íslandsmeistarmótið í línuklifri fór fram í Björkinni í Hafnarfirði í gær og keppt var í þremur aldursflokkum. ÍA sendi fjóra klifrara til þátttöku og er þetta í fyrsta sinnn sem ÍA tekur þátt í slíku móti. Mótið fór þannig fram að klifrarar fara allir tvær leiðir og...

read more
Metþátttaka á öðru móti vetrarins.

Metþátttaka á öðru móti vetrarins.

Annað mót vetrarins var haldið í Klifurhúsinu í Reykjavík. Fjölmargir ungir klifrarar mættu til þátttöku og áætlað var að um 90 klifrarar hafi tekið þátt. Nálægt 20 klifrarar frá ÍA á aldrinum 6-16 ára mættu til leiks og það var virkilega gaman að sjá svona mörg ÍA...

read more
Íslandsmeistaramótaröðin er hafin.

Íslandsmeistaramótaröðin er hafin.

Fyrsta mót vetrarins var haldið í Klifurhúsinu í Reykjavík í dag og tóku 15 klifrarar frá ÍA þátt. Guðjón Gauti, Sylvía, Sverri Elí og Stígur náðu stigamarkmiðum síns aldurflokks og í unglingaflokki hafnaði Brimrún Eir í þriðja sæti.

read more
Æfingar hefjast

Æfingar hefjast

Æfingar hefjast hjá Klifurfélagi ÍA þriðjudaginn 6. september. Skráning fer fram gegnum Nóra-kerfi ÍA. Hægt er að kaupa staka prufutíma á 500kr (greiðist á staðnum) og eftir það skal ganga skal frá skráningu kjósi iðkandi að hefja æfingar. Athugið að vegna húsrýmis er...

read more

Af Facebooksíðu Klif-A

["error","The user must be an administrator, editor, or moderator of the page in order to impersonate it. If the page business requires Two Factor Authentication, the user also needs to enable Two Factor Authentication."]

22 hours ago
Myndir á tímalínu

Leiðasmíðapartý ÍA er búið og við erum farin heim. Sjáumst á morgun.

4 days ago
BD Ambassador Chris Schulte Putting Up FA’s In Font

Lítið annað að gera í kvöld en að horfa á klifurmyndbönd.

Get some Black Diamond Gear here. From the well-traveled classics to brand new first ascents, watch BD Ambassador Chris Schulte take a tour through the mecca of all bouldering areas. “I’ve always ... See more

4 days ago
Jólasveinninn 2019

Nú er úti veður vont og verður allt að klessu, og þá er rétti tíminn til að skrá sig á Jólamót ÍA.
Skráningu lýkur 12. des.
Síðustu fréttir herma að það verði ilmandi ... See more

Innanfélagsmót ÍA haldið á Smiðjuloftinu. Þar klifra jólasveinar og sveinkur skemmtilegar leiðir og þrautir.

5 days ago
Pink Iceland

Æfingar falla niður á morgun, þriðjudag, hjá 2-3 bekk vegna veðurs. Farið varlega og hafið það gott.

🌨🌬🌧💦🌊
Please read this carefully and stay safe dear friends!
www.safetravel.is

6 days ago

Óskilamunirnir eru á Instagram. Við tæmum kassann fyrir jól.

1 week ago

Það er sem sagt ekki æfing í fyrramálið hjá 7-9. bekk. Hafið það ekki verið skýrt hjá mér biðst ég velvirðingar á því .

1 week ago
Jólasveinninn 2019

Minni á skráningu fyrir "Jólasveininn 2019". Leiðasmiðir ÍA eru komnir með fullt af spennandi hugmyndum fyrir þrautir ársins og mun innblásturinn vera sóttur í sveinana þrettán. ... See more

Innanfélagsmót ÍA haldið á Smiðjuloftinu. Þar klifra jólasveinar og sveinkur skemmtilegar leiðir og þrautir.

1 week ago

Til foreldra 7-9. bekkinga: Þar sem pósturinn skilaði sér ekki til allra kemur hann hér.

Sæl öll.

Nú fer að styttast i annan endan hjá okkur og á laugardaginn næsta (7. des) langar ... See more

1 week ago

Foreldrar 7-9. bekk. Skilað pósturinn sér um laugardagsferðina til Reykjavíkur til ykkar?

2 weeks ago

Minni á Bangsaklifur í fyrramálið hjá Kátt í klifri. Endilega takið með ykkur mjúkan vin til að klifra með.

« 1 of 21 »