Klifurfélag ÍA

Fréttir

Opið fyrir skráningu í klifur

Opið fyrir skráningu í klifur

Skráning er er hafin í klifur gegnum skráningarkerfi ÍA (http://ia.is/almennt-um-ia/idkendasida-ia/) og hefjast æfingar formlega þriðjudaginn 10. jan. Hópaskipting og æfingatímar verða eins og hér segir (áskiljum okkur þó rétt til breytinga): 1-2 bekkur: Þriðjudagar...

read more
Brimrún Eir klifraði til bronsverðlauna

Brimrún Eir klifraði til bronsverðlauna

Íslandsmeistarmótið í línuklifri fór fram í Björkinni í Hafnarfirði í gær og keppt var í þremur aldursflokkum. ÍA sendi fjóra klifrara til þátttöku og er þetta í fyrsta sinnn sem ÍA tekur þátt í slíku móti. Mótið fór þannig fram að klifrarar fara allir tvær leiðir og...

read more
Metþátttaka á öðru móti vetrarins.

Metþátttaka á öðru móti vetrarins.

Annað mót vetrarins var haldið í Klifurhúsinu í Reykjavík. Fjölmargir ungir klifrarar mættu til þátttöku og áætlað var að um 90 klifrarar hafi tekið þátt. Nálægt 20 klifrarar frá ÍA á aldrinum 6-16 ára mættu til leiks og það var virkilega gaman að sjá svona mörg ÍA...

read more
Íslandsmeistaramótaröðin er hafin.

Íslandsmeistaramótaröðin er hafin.

Fyrsta mót vetrarins var haldið í Klifurhúsinu í Reykjavík í dag og tóku 15 klifrarar frá ÍA þátt. Guðjón Gauti, Sylvía, Sverri Elí og Stígur náðu stigamarkmiðum síns aldurflokks og í unglingaflokki hafnaði Brimrún Eir í þriðja sæti.

read more
Æfingar hefjast

Æfingar hefjast

Æfingar hefjast hjá Klifurfélagi ÍA þriðjudaginn 6. september. Skráning fer fram gegnum Nóra-kerfi ÍA. Hægt er að kaupa staka prufutíma á 500kr (greiðist á staðnum) og eftir það skal ganga skal frá skráningu kjósi iðkandi að hefja æfingar. Athugið að vegna húsrýmis er...

read more

Af Facebooksíðu Klif-A

15 hours ago

Lokahóf 2-4. bekkinga í Akrafjalli á morgun. Veðrið verður geggjað og við hittumst við bílastæðið stundvíslega klukkan 15.00 og göngum þaðan að línuklifursvæðinu. Að því loknu ... See more

15 hours ago

Þau sem eiga eftir að ganga frá greiðslu fyrir æfingaferð 5-6. bekks geri það vinsamlegast í kvöld ef þau ætla að senda sinn klifrara með í ferðina.

22 hours ago

Minni alla hópa á að við verðum úti í dag, enda veðrið afar gott hér á Flórída-Skaganum. Allir mæta á sínum tímum á Smiðjuloftið.

1 day ago
Myndir með færslu sem Klifurfélag ÍA - Klif-A birti

Ungliðahreyfing Klifurfélags ÍA skellti sér út að klifra í blíðunni í dag. Fyrsta stopp var á klettunum í Kalmansvík og þaðan var haldið út í Elínarhöfða í meira brölt.
Á ... See more

1 day ago

Foreldrar 5-6. bekkinga hafa fengið póst vegna æfingaferðar á föstudaginn. Vinsamlegast gangið frá greiðslu vegna ferðarinnar.

1 day ago

Minni á og ítreka að 2-3. bekkingar eiga að mæta á sameiginlega útiæfingu klukkan 15.00 -16.30 í dag. Við ætlum að skoða næsta nágrenni við Smiðjuloftið og finna okkur eitthvað ... See more

2 days ago
Íþróttabandalag Akraness

Frá Hreyfiviku ÍA í Akrafjalli.

Góða þátttaka í Hreyfiviku UMFÍ

Að venju voru fjölbreyttir viðburðir á Hreyfiviku á Akranesi. Alls voru átta viðburðir í ár en það var: Fræðsla um hjól og hjólatúr í boði ... See more

2 days ago

Í dag er annar í Hvítasunnu og því eru engar klifuræfingar í dag.
Minni 2-3. bekk á sameiginlega útiæfingu á morgun frá 15.00-16.30. Báðir hópar mæta 15.00.

4 days ago
Myndir með færslu sem Klifurfélag ÍA - Klif-A birti

Hressir ÍA-klifrarar æfðu línuvinnu í dag. Farið vel með ykkur um helgina og klifrið eitthvað magnað.

5 days ago

Síðasti tíminn hjá Kátt í klifri er í fyrramálið. Komið hress og kát.

« 1 of 33 »