Klifurfélag ÍA

Fréttir

Æfingar að hefjast hjá Klifurfélaginu

Æfingar að hefjast hjá Klifurfélaginu

Æfingar hefjast í dag, mánudaginn 27. ágúst hjá Klifurfélaginu í aðstöðunni á Smiðjuloftinu. Skráning í klifur er í Nóra https://ia.felog.is/ Hópar eru að fyllast og því mikilvægt að bregðast skjótt við. Nánari upplýsingar á heimasíðu Klifurfélags ÍA Hér má sjá...

read more
Góður árangur ÍA á Íslandsmeistarmóti.

Góður árangur ÍA á Íslandsmeistarmóti.

Öðru móti Íslandsmeistarmótaraðarinnar í klifri lauk í Klifurhúsinu í dag með keppni eldri flokka, 16-19 ára og 20+. Keppendur ÍA stóðu sig með prýði og í 16-19 ára flokki sigraði Brimrún Eir Óðinsdóttir og var þetta annar sigur hennar á jafnmörgum mótum. Úlfheiður...

read more
Skráning í klifur

Skráning í klifur

Æfingar hjá Klifurfélagi ÍA hefjast í vikunni og nú er opið fyrir skráningu. Öll skráning fer fram gegnum iðkendasíðu ÍA. Æfingatafla vorannar er birt á facebooksíðu félagsins, með fyrirvara um breytingar sem get orðið eftir að skráningu lýkur. Nánari upplýsingar má...

read more

ÍA klifrarar skelltu sér norður í land yfir helgina og klipu í norðlenskt berg, í Munkaþverárgili rétt fyrir utan Akureyri. Brimrún Eir Óðinsdóttir leiddi "Róló" (5.6) og "Sófus" (5.8) og tók nokkrar vinnuferðir í "Undir brúnni" (5.9), "Bláu ullinni" (5.9) og...

read more
Frábær árangur hjá ÍA á Bikarmóti Íslands.

Frábær árangur hjá ÍA á Bikarmóti Íslands.

Brimrún Eir Óðinsdóttir tryggði sér annað sætið í flokki unglingsstúlkna á glæsilegu Bikarmeistaramóti Íslands í klifri sem fram fór í Klifurhúsinu um helgina. Stúlkurnar klifruðu fjórar leiðir og Brimrún Eir toppaði þrjár leiðir í fjórum tilraunum. Gabríela...

read more
Vel heppnað þriðja mót vetrarins.

Vel heppnað þriðja mót vetrarins.

Klifurmót 3 fór fram í Klifurhúsinu í dag og fjölmenntu ÍA klifrarar á mótið. Tæplega tuttugu klifrarar renndu gegnum Hvalfjarðargöngin og skelltu sér á vegginn. Í aldursflokknum 6-8 ára náðu stigaáskorun mótsins þau Stígur Bergmann, Guðjón Gauti og Þórkatla Þyrí. Í...

read more

Af Facebooksíðu Klif-A

2 months ago

Æfingar hefjast í dag 24. ágúst skv. stundatöflu á Smiðjuloftinu.
Vegna núverandi ástands biðjum við foreldra klifrara að koma ekki inn á Smiðjuloftið nema með grímu.
Fyrir ... See more

2 months ago
IFSC Climbing World Cup Briançon 2020 - Lead Semi-Finals

Hrikalega spennandi heimsmeistaramót í gangi.

Coverage begins at 6.55pm GMT+2. Semi-finals begin at 7.30pm GMT+2. More information here: https://www.ifsc-climbing.org/index.php/component/ifsc/?view=event...

2 months ago

Þessir flottu klifrarar voru í viðtali hjá N4 i Akrafjalli í dag og ætla að fræða landsmenn um klifur og Smiðjuloftið í næsta þætti af #aðvestan sem sýndur verður 31. ágúst. ... See more

2 months ago

Kátt í klifri hefst 12. september og verða æfingar á laugardögum kl. 11.00-11.40. Hvort námskeið fyrir sig eru sex tímar og hefst seinna námskeiðið 31. október.
Æfingar fyrir nýja ... See more

2 months ago

Skráning í fullum gangi hjá ÍA á ia.felog.is.

Nú er fullt í 6-7. bekk og við tekur biðlisti.

Opið í fyrir skráningu í Kátt í klifri fyrir 4-6 ára börn (fædd 2014-2016). Æfingar ... See more

2 months ago

Langar þig að klifra með okkur í vetur ?
Klifurfélag ÍA býður upp á æfingar fyirir allan aldur.
Skráning er hafin á ia.felog.is

2 months ago

Hvað er að gerast þarna...?

« 4 of 39 »