Klifurfélag ÍA

Fréttir

Æfingar að hefjast hjá Klifurfélaginu

Æfingar að hefjast hjá Klifurfélaginu

Æfingar hefjast í dag, mánudaginn 27. ágúst hjá Klifurfélaginu í aðstöðunni á Smiðjuloftinu. Skráning í klifur er í Nóra https://ia.felog.is/ Hópar eru að fyllast og því mikilvægt að bregðast skjótt við. Nánari upplýsingar á heimasíðu Klifurfélags ÍA Hér má sjá...

read more
Góður árangur ÍA á Íslandsmeistarmóti.

Góður árangur ÍA á Íslandsmeistarmóti.

Öðru móti Íslandsmeistarmótaraðarinnar í klifri lauk í Klifurhúsinu í dag með keppni eldri flokka, 16-19 ára og 20+. Keppendur ÍA stóðu sig með prýði og í 16-19 ára flokki sigraði Brimrún Eir Óðinsdóttir og var þetta annar sigur hennar á jafnmörgum mótum. Úlfheiður...

read more
Skráning í klifur

Skráning í klifur

Æfingar hjá Klifurfélagi ÍA hefjast í vikunni og nú er opið fyrir skráningu. Öll skráning fer fram gegnum iðkendasíðu ÍA. Æfingatafla vorannar er birt á facebooksíðu félagsins, með fyrirvara um breytingar sem get orðið eftir að skráningu lýkur. Nánari upplýsingar má...

read more

ÍA klifrarar skelltu sér norður í land yfir helgina og klipu í norðlenskt berg, í Munkaþverárgili rétt fyrir utan Akureyri. Brimrún Eir Óðinsdóttir leiddi "Róló" (5.6) og "Sófus" (5.8) og tók nokkrar vinnuferðir í "Undir brúnni" (5.9), "Bláu ullinni" (5.9) og...

read more
Frábær árangur hjá ÍA á Bikarmóti Íslands.

Frábær árangur hjá ÍA á Bikarmóti Íslands.

Brimrún Eir Óðinsdóttir tryggði sér annað sætið í flokki unglingsstúlkna á glæsilegu Bikarmeistaramóti Íslands í klifri sem fram fór í Klifurhúsinu um helgina. Stúlkurnar klifruðu fjórar leiðir og Brimrún Eir toppaði þrjár leiðir í fjórum tilraunum. Gabríela...

read more
Vel heppnað þriðja mót vetrarins.

Vel heppnað þriðja mót vetrarins.

Klifurmót 3 fór fram í Klifurhúsinu í dag og fjölmenntu ÍA klifrarar á mótið. Tæplega tuttugu klifrarar renndu gegnum Hvalfjarðargöngin og skelltu sér á vegginn. Í aldursflokknum 6-8 ára náðu stigaáskorun mótsins þau Stígur Bergmann, Guðjón Gauti og Þórkatla Þyrí. Í...

read more

Af Facebooksíðu Klif-A

1 month ago

Við eigum laus pláss í 8-9. bekk og Kátt í klifri yngri. Aðrir hópar eru fullir og því ekki hægt að koma á prufuæfingu án leyfis þjálfara. Þó er hægt að skrá á biðlista og við ... See more

1 month ago

Það er ekki hægt að mæta á prufuæfingar nema hafa samband áður. Prufuæfingar kosta 500kr.

1 month ago
Forsíðumynd hjá Klifurfélag ÍA - Klif-A

Við vonumst til að ljúka við gerð æfingatöflu í lok vikunnar en þetta er sú tafla sem við vinnum með í augnablikinu.
Nú er fullt í yngri hópa, 2-5. bekk og biðlisti tekur við. ... See more

1 month ago

Nú er líka fullt í 2009-2010 hópinn (4-5. bekkur) og við tekur biðlisti. Hafið samband við iaklifur@gmail.com fyrir nánari upplýsingar.

1 month ago

Nú er fullt í hóp 2011-2012 og við tekur biðlisti sem við gerum okkar besta við að greiða úr.
Það er því ekki hægt að mæta á æfingar hjá 2-3. bekk án þess að vera skráð/ur. ... See more

1 month ago

Skráning er hafin í Kátt í klifur. Örfá pláss laus í eldri hóp og nú á að vera hægt að skrá í yngri hóp.

1 month ago
Skráning í klifur.

Skráning í klifur er opin á iðkendavef ÍA, ia.felog.is.
Klifrarar sem forskráðu sig eru beðin um að skrá sig inn á iðkendavef hið fyrsta. Það gildir sérstaklega fyrir 2-5. bekk svo ... See more

1 month ago

Æfingar hjá Klifurfélagi ÍA hefjast þriðjudaginn 7. janúar samkvæmt stundatöflu.
Skráning í klifur fer fram gegnum iðkendavef ÍA, ia.felog.is.
Forskráðir klifrarar eru öruggir með ... See more

1 month ago
Þrettándagleði og Íþróttamaður Akraness | Íþróttabandalag Akraness

Þrettándagleði og Íþróttamaður Akraness 2 01 2020 | ÍA Íþróttamaður Akraness verður heiðraður mánudaginn 6. janúar í íþróttahúsinu á Jaðarsbökkum. Athöfnin hefst strax eftir ... See more

« 3 of 25 »