Klifurfélag ÍA

Fréttir

Æfingar að hefjast hjá Klifurfélaginu

Æfingar að hefjast hjá Klifurfélaginu

Æfingar hefjast í dag, mánudaginn 27. ágúst hjá Klifurfélaginu í aðstöðunni á Smiðjuloftinu. Skráning í klifur er í Nóra https://ia.felog.is/ Hópar eru að fyllast og því mikilvægt að bregðast skjótt við. Nánari upplýsingar á heimasíðu Klifurfélags ÍA Hér má sjá...

read more
Góður árangur ÍA á Íslandsmeistarmóti.

Góður árangur ÍA á Íslandsmeistarmóti.

Öðru móti Íslandsmeistarmótaraðarinnar í klifri lauk í Klifurhúsinu í dag með keppni eldri flokka, 16-19 ára og 20+. Keppendur ÍA stóðu sig með prýði og í 16-19 ára flokki sigraði Brimrún Eir Óðinsdóttir og var þetta annar sigur hennar á jafnmörgum mótum. Úlfheiður...

read more
Skráning í klifur

Skráning í klifur

Æfingar hjá Klifurfélagi ÍA hefjast í vikunni og nú er opið fyrir skráningu. Öll skráning fer fram gegnum iðkendasíðu ÍA. Æfingatafla vorannar er birt á facebooksíðu félagsins, með fyrirvara um breytingar sem get orðið eftir að skráningu lýkur. Nánari upplýsingar má...

read more

ÍA klifrarar skelltu sér norður í land yfir helgina og klipu í norðlenskt berg, í Munkaþverárgili rétt fyrir utan Akureyri. Brimrún Eir Óðinsdóttir leiddi "Róló" (5.6) og "Sófus" (5.8) og tók nokkrar vinnuferðir í "Undir brúnni" (5.9), "Bláu ullinni" (5.9) og...

read more
Frábær árangur hjá ÍA á Bikarmóti Íslands.

Frábær árangur hjá ÍA á Bikarmóti Íslands.

Brimrún Eir Óðinsdóttir tryggði sér annað sætið í flokki unglingsstúlkna á glæsilegu Bikarmeistaramóti Íslands í klifri sem fram fór í Klifurhúsinu um helgina. Stúlkurnar klifruðu fjórar leiðir og Brimrún Eir toppaði þrjár leiðir í fjórum tilraunum. Gabríela...

read more
Vel heppnað þriðja mót vetrarins.

Vel heppnað þriðja mót vetrarins.

Klifurmót 3 fór fram í Klifurhúsinu í dag og fjölmenntu ÍA klifrarar á mótið. Tæplega tuttugu klifrarar renndu gegnum Hvalfjarðargöngin og skelltu sér á vegginn. Í aldursflokknum 6-8 ára náðu stigaáskorun mótsins þau Stígur Bergmann, Guðjón Gauti og Þórkatla Þyrí. Í...

read more

Af Facebooksíðu Klif-A

7 months ago

Klifrarar fæd 2008-2006 eiga að hafa fengið pósta varðandi Íslandsmeistarmót #2. Vinsamlegast látið vita hafi pósturinn ekki borist gegnum iðkendavefinn.

7 months ago

Kátt í klifri hefst á laugardaginn. Klifur fyrir þau yngstu, leikir og fjör. Skráning á ia.felog.is.

7 months ago

Vinsamleg ábending til iðkenda um að mæta á réttum tíma á æfingar. Það gildir líka fyrir þau sem mæta 30-45 mínútum fyrir sína æfingu. Það er nóg að mæta 10 mín fyrir æfingu ... See more

7 months ago

Stundatafla Klifurfélags ÍA hefur verið uppfærð og tekur gildi á morgun, 2. september.
Kátt í klifri hefst 12. september og skráning er hafin á ia.felog.is.
Klifrarar í 6-7. bekk hafa ... See more

7 months ago
N4 Sjónvarp

Voru ekki bara Skagamenn í sjónvarpinu í kvöld, ég skal sko segja ykkur það.

Að Vestan í kvöld kl. 20.00! Melahverfi Hvalfjarðarsveit, Páll á Gimli í Snæfellsbæ, klifur við Akrafjall með Smiðjuloftinu og Matarsmiðja Vesturlands í Borgarnesi.
Umsjón: ... See more

7 months ago

Klifrarar í 6-7. bekk hafa fengið póst vegna væntanlegarar hópaskiptingar. Ný hópaskipting tekur gildi miðvikudaginn 2. september berist engar stórkostlega alvarlegar athugasemdir.
Bið ... See more

7 months ago

Klifrarar í 6-7. bekk hafa fengið póst vegna væntanlegarar hópaskiptingar. Bið foreldra um að skoða póstinn og hafa samband og gera athugasemdir gegnum iaklifur@gmail.com eða klifur@ia.is, ... See more

7 months ago
Smiðjuloftið

Æfingahópurinn byrjar aftur eftir helgi. Við ætlum að þjófstarta og byrja 31. ágúst. Hlakka til að sjá mánudagshópinn kl. 19.30.

Æfingar fyrir fullorðna hefjast aftur í september. Skemmtilegar æfingar fyrir alla sem vilja prófa eitthvað nýtt. Klifur er frábær líkamsrækt sem reynir á styrk, liðleika og þor, og svo ... See more

7 months ago
Climbing Iceland

Við þökkum frábærar viðtökur á haustönn. Skráning hefur farið mjög vel af stað og æfingar hafnar af krafti. Enn er hægt að skrá á biðlista og við munum gera okkar besta til að ... See more

Close to Akranes we have a few decent bouldering areas with nice problems ranging from 4 - 7b/+. The biggest area is Akrafjall where you have around 40-50 problems. Here is an example of a few ... See more

« 3 of 39 »