Klifurfélag ÍA

Fréttir

Æfingar að hefjast hjá Klifurfélaginu

Æfingar að hefjast hjá Klifurfélaginu

Æfingar hefjast í dag, mánudaginn 27. ágúst hjá Klifurfélaginu í aðstöðunni á Smiðjuloftinu. Skráning í klifur er í Nóra https://ia.felog.is/ Hópar eru að fyllast og því mikilvægt að bregðast skjótt við. Nánari upplýsingar á heimasíðu Klifurfélags ÍA Hér má sjá...

read more
Góður árangur ÍA á Íslandsmeistarmóti.

Góður árangur ÍA á Íslandsmeistarmóti.

Öðru móti Íslandsmeistarmótaraðarinnar í klifri lauk í Klifurhúsinu í dag með keppni eldri flokka, 16-19 ára og 20+. Keppendur ÍA stóðu sig með prýði og í 16-19 ára flokki sigraði Brimrún Eir Óðinsdóttir og var þetta annar sigur hennar á jafnmörgum mótum. Úlfheiður...

read more
Skráning í klifur

Skráning í klifur

Æfingar hjá Klifurfélagi ÍA hefjast í vikunni og nú er opið fyrir skráningu. Öll skráning fer fram gegnum iðkendasíðu ÍA. Æfingatafla vorannar er birt á facebooksíðu félagsins, með fyrirvara um breytingar sem get orðið eftir að skráningu lýkur. Nánari upplýsingar má...

read more

ÍA klifrarar skelltu sér norður í land yfir helgina og klipu í norðlenskt berg, í Munkaþverárgili rétt fyrir utan Akureyri. Brimrún Eir Óðinsdóttir leiddi "Róló" (5.6) og "Sófus" (5.8) og tók nokkrar vinnuferðir í "Undir brúnni" (5.9), "Bláu ullinni" (5.9) og...

read more
Frábær árangur hjá ÍA á Bikarmóti Íslands.

Frábær árangur hjá ÍA á Bikarmóti Íslands.

Brimrún Eir Óðinsdóttir tryggði sér annað sætið í flokki unglingsstúlkna á glæsilegu Bikarmeistaramóti Íslands í klifri sem fram fór í Klifurhúsinu um helgina. Stúlkurnar klifruðu fjórar leiðir og Brimrún Eir toppaði þrjár leiðir í fjórum tilraunum. Gabríela...

read more
Vel heppnað þriðja mót vetrarins.

Vel heppnað þriðja mót vetrarins.

Klifurmót 3 fór fram í Klifurhúsinu í dag og fjölmenntu ÍA klifrarar á mótið. Tæplega tuttugu klifrarar renndu gegnum Hvalfjarðargöngin og skelltu sér á vegginn. Í aldursflokknum 6-8 ára náðu stigaáskorun mótsins þau Stígur Bergmann, Guðjón Gauti og Þórkatla Þyrí. Í...

read more

Af Facebooksíðu Klif-A

1 month ago
Íslandsmót 2020 - Mót 2

Við fylgjumst að sjálfsögðu með beinni útsendingu frá eldri flokkum sem klifra í dag í Reykjavík.
Við verðum svo með sambærilega útsendingu frá móti yngri flokka gegnum ÍATV.

1 month ago

Kátt í klifri er í fríi á morgun vegna undirbúnings fyrir Íslandsmeistaramót á Smiðjuloftinu.

1 month ago

Minni á frí á æfingum í dag vegna undirbúnings fyrir ÍM #2. Aðstoð röskra einstaklinga óskast seinnipartinn um 18.00 við gripaþvott.

1 month ago

Íslandsmeistarmót #2 verður haldið á Smiðjuloftinu um helgina.
Vegna mótaundirbúnings falla allar æfingar niður á morgun, föstudag 25. sept. Klifrarar í 6-7. bekk sem eiga æfingatíma ... See more

1 month ago

Hmmmm, af gefnu tilefni:
Ef það er frí á æfingu þá fá foreldrar skilaboð um það. Þó að það sé frí í skólanum þá eru æfingar nema annað sé tekið fram.
Annars allir bara ... See more

1 month ago
Figure 8 Knot

Þessa vikuna hafa yngri hóparnir hjá okkur verið í línuklifri og fengið að kynnast búnaði til línuklifurs og lært söguna um snjókallinn (hvernig við búum til átthnút. Hér er ... See more

The Figure 8 Knot provides a quick and convenient stopper knot to prevent a line sliding out of sight, e.g., up inside the mast.

1 month ago
Klifurfélagið - Íþróttabandalag Akraness

Hér má finna ýmsar hagnýtar upplýsingar um Klifurfélag ÍA, stjórn, greiðslu æfingagjalda o.s.frv.

Klifurfélag ÍA Fréttir Æfingar að hefjast hjá Klifurfélaginu 27. ágú, 2018Æfingar hefjast í dag, mánudaginn 27. ágúst hjá Klifurfélaginu í aðstöðunni á Smiðjuloftinu. Skráning ... See more

1 month ago

Við minnum á fyrsta tímann í Kátt í klifri á morgun kl. 11:00. Mætið hress og til í fjörið.

1 month ago

6-7. bekkur er velkominn á efri hæðina eftir æfingu í dag. Spil og leikir fyrir þau sem vilja.

1 month ago

Klifrarar fæd 2008-2006 eiga að hafa fengið pósta varðandi Íslandsmeistarmót #2. Vinsamlegast látið vita hafi pósturinn ekki borist gegnum iðkendavefinn.

« 2 of 39 »