Klifurfélag ÍA

Fréttir

Æfingar að hefjast hjá Klifurfélaginu

Æfingar að hefjast hjá Klifurfélaginu

Æfingar hefjast í dag, mánudaginn 27. ágúst hjá Klifurfélaginu í aðstöðunni á Smiðjuloftinu. Skráning í klifur er í Nóra https://ia.felog.is/ Hópar eru að fyllast og því mikilvægt að bregðast skjótt við. Nánari upplýsingar á heimasíðu Klifurfélags ÍA Hér má sjá...

read more
Góður árangur ÍA á Íslandsmeistarmóti.

Góður árangur ÍA á Íslandsmeistarmóti.

Öðru móti Íslandsmeistarmótaraðarinnar í klifri lauk í Klifurhúsinu í dag með keppni eldri flokka, 16-19 ára og 20+. Keppendur ÍA stóðu sig með prýði og í 16-19 ára flokki sigraði Brimrún Eir Óðinsdóttir og var þetta annar sigur hennar á jafnmörgum mótum. Úlfheiður...

read more
Skráning í klifur

Skráning í klifur

Æfingar hjá Klifurfélagi ÍA hefjast í vikunni og nú er opið fyrir skráningu. Öll skráning fer fram gegnum iðkendasíðu ÍA. Æfingatafla vorannar er birt á facebooksíðu félagsins, með fyrirvara um breytingar sem get orðið eftir að skráningu lýkur. Nánari upplýsingar má...

read more

ÍA klifrarar skelltu sér norður í land yfir helgina og klipu í norðlenskt berg, í Munkaþverárgili rétt fyrir utan Akureyri. Brimrún Eir Óðinsdóttir leiddi "Róló" (5.6) og "Sófus" (5.8) og tók nokkrar vinnuferðir í "Undir brúnni" (5.9), "Bláu ullinni" (5.9) og...

read more
Frábær árangur hjá ÍA á Bikarmóti Íslands.

Frábær árangur hjá ÍA á Bikarmóti Íslands.

Brimrún Eir Óðinsdóttir tryggði sér annað sætið í flokki unglingsstúlkna á glæsilegu Bikarmeistaramóti Íslands í klifri sem fram fór í Klifurhúsinu um helgina. Stúlkurnar klifruðu fjórar leiðir og Brimrún Eir toppaði þrjár leiðir í fjórum tilraunum. Gabríela...

read more
Vel heppnað þriðja mót vetrarins.

Vel heppnað þriðja mót vetrarins.

Klifurmót 3 fór fram í Klifurhúsinu í dag og fjölmenntu ÍA klifrarar á mótið. Tæplega tuttugu klifrarar renndu gegnum Hvalfjarðargöngin og skelltu sér á vegginn. Í aldursflokknum 6-8 ára náðu stigaáskorun mótsins þau Stígur Bergmann, Guðjón Gauti og Þórkatla Þyrí. Í...

read more

Af Facebooksíðu Klif-A

6 days ago

Síðasti tíminn hjá Kátt í klifri er í fyrramálið. Komið hress og kát.

6 days ago

Útiæfing fyrir 6-9. bekkinga færist yfir á laugardag 30. maí kl. 12.00-14.00, þar sem veðurguðirnir eru ekki með okkur í liði í dag. Það er frekar hvasst og leiðinlegt klifurveður í ... See more

1 week ago

Ef ske kynni að pósturinn hafi ekki skilað sér þá eiga 6-7. bekkingar ekki að mæta á morgun, heldur förum við í Akrafjall á föstudaginn kl. 17.00.

1 week ago
13 Great Climbing Films You Might Not Be Familiar With (And 5 of the Worst)

Ef þið eruð ekki að klifra í kvöld þá getið þið klifrað upp í sófa og haft það huggulegt með þessum klifurmyndum. Allt frá því að vera klassísk meistaraverk yfir í að vera ... See more

Most climbers know Free Solo and The Dawn Wall, but these 13 lesser-known films are also excellent—and mostly free online. Plus five climbing films so bad that they're definitely worth your time.

1 week ago

Foreldrar/forráðamenn athugið pósthólfin ykkar. Þið eigið að hafa fengið póst vegna æfingarferða eldri hópa og lokahófs yngri hópa.

Í sumar ætlum við svo að halda áfram að ... See more

1 week ago

Minni á Hreyfiviku ÍA - grjótglíma í Akrafjalli, í kvöld frá 19.00-21.00. Kjörið tækifæri til að stíga sín fyrstu skref í klifri með leiðsögn frá vönum klifrurum.

1 month ago

Hrikalega var gaman að hitta allan hópinn aftur og greinilegt að klifrarar voru orðnir þyrstir í að klípa í grip.
Við ítrekum að allir þurfa að þvo hendur vel með sápu á efri ... See more

1 month ago

Sæl öll.

Klifuræfingar hefjast aftur í dag, 4. maí, samkvæmt stundatöflu.

Við vekjum athygli á að við fylgjum ennþá sóttvarnarreglum sem þýðir meðal annars að;

- allir ... See more

1 month ago

Æfingar hefjast á venjulegum tímum á mánudaginn. Minni þau sem eru með klifurdýnur að láni að skila þeim á mánudaginn.

« 2 of 33 »