Klifurfélag Akraness

Af Facebooksíðu Klif-A

1 month ago
Leiðin frá Got Agulu á Rey Cup

Sælir Skagamenn

Á morgun kemur til okkar knattspyrnulið drengja frá Got Agulu í Kenía en þeir eru hér til að taka þátt í ReyCup. Þeir ætla að mæta á æfingu hjá 4. flokki KFÍA, ... See more

Þetta er upplýsingasíða um þátttöku drengjaliðs barnaskólans í Got Agulu í Kenía í ReyCup fótboltamótinu sumarið 2019.

1 month ago

Opið á Smiðjuloftinu í klifur í dag frá 14.00-17.00. Nýtum rigningardaginn í inniklifur.

1 month ago
Undir brúnni 5.9

Vel heppnuð ferð ÍA klifrara í Munkaþverá þar sem Sylvía klifraði Talíu 5.7 onsight og síðar Undir brúnni 5.9.

1 month ago
Myndir með færslu sem Klifurfélag ÍA - Klif-A birti

Esjubrölt í blíðunni í dag. Klifruðum nokkrar nýlegar leiðir í uppgöngugilinu, boltaðar af Jonna og félögum. Hin besta skemmtun.

1 month ago
Grjótglíma í fjöruborðinu

Sumarið er tími útiklifurs. Í nágrenni við Akranes eru nokkur aðgengileg klifursvæði; Akrafjall, Valshamar, Leirvogsgil auk fleiri svæða á Reykjanesinu.

Við Elínarhöfða eru nokkrar ... See more

1 month ago

Vegna rigningar er Smiðjuloftið opið í kvöld, miðvikudag, frá 20:00 fyrir korthafa og aðra klifrara.

2 months ago
Sean McColl

Hop - Skip - or Jump?

2 months ago
Myndir með færslu sem Klifurfélag ÍA - Klif-A birti

ÍA-klifrarar gerðu góða ferð í Valshamar í vikunni og gripu í nokkrar klassískar leiðir. Arnór Már og Sylvía leiddu bæði "Stallana" og "Elífur er ekki hér", og fundu sér svo ... See more

2 months ago
Myndir með færslu sem Klifurfélag ÍA - Klif-A birti

ÍA-klifrarar gerðu góða ferð í Valhamar í vikunni og gripu í nokkrar klassískar leiðir. Arnór Már og Sylvía leiddu bæði "Stallana" og "Elífur er ekki hér", og fundu sér svo ... See more

« 2 of 14 »

Æfingar að hefjast hjá Klifurfélaginu

Æfingar hefjast í dag, mánudaginn 27. ágúst hjá Klifurfélaginu í aðstöðunni á Smiðjuloftinu. Skráning í klifur er í Nóra https://ia.felog.is/ Hópar eru að fyllast og því mikilvægt að bregðast skjótt við. Nánari upplýsingar á heimasíðu Klifurfélags ÍA Hér má sjá...

read more

Góður árangur ÍA á Íslandsmeistarmóti.

Öðru móti Íslandsmeistarmótaraðarinnar í klifri lauk í Klifurhúsinu í dag með keppni eldri flokka, 16-19 ára og 20+. Keppendur ÍA stóðu sig með prýði og í 16-19 ára flokki sigraði Brimrún Eir Óðinsdóttir og var þetta annar sigur hennar á jafnmörgum mótum. Úlfheiður...

read more

Skráning í klifur

Æfingar hjá Klifurfélagi ÍA hefjast í vikunni og nú er opið fyrir skráningu. Öll skráning fer fram gegnum iðkendasíðu ÍA. Æfingatafla vorannar er birt á facebooksíðu félagsins, með fyrirvara um breytingar sem get orðið eftir að skráningu lýkur. Nánari upplýsingar má...

read more

ÍA klifrarar skelltu sér norður í land yfir helgina og klipu í norðlenskt berg, í Munkaþverárgili rétt fyrir utan Akureyri. Brimrún Eir Óðinsdóttir leiddi "Róló" (5.6) og "Sófus" (5.8) og tók nokkrar vinnuferðir í "Undir brúnni" (5.9), "Bláu ullinni" (5.9) og...

read more

Frábær árangur hjá ÍA á Bikarmóti Íslands.

Brimrún Eir Óðinsdóttir tryggði sér annað sætið í flokki unglingsstúlkna á glæsilegu Bikarmeistaramóti Íslands í klifri sem fram fór í Klifurhúsinu um helgina. Stúlkurnar klifruðu fjórar leiðir og Brimrún Eir toppaði þrjár leiðir í fjórum tilraunum. Gabríela...

read more

Vel heppnað þriðja mót vetrarins.

Klifurmót 3 fór fram í Klifurhúsinu í dag og fjölmenntu ÍA klifrarar á mótið. Tæplega tuttugu klifrarar renndu gegnum Hvalfjarðargöngin og skelltu sér á vegginn. Í aldursflokknum 6-8 ára náðu stigaáskorun mótsins þau Stígur Bergmann, Guðjón Gauti og Þórkatla Þyrí. Í...

read more