Körfuknattleiksfélag ÍA

Stofnað 1986

 

Heimavöllur: Íþróttahúsið Vesturgötu og Íþróttahúsið Jaðarsbökkum

 

Stjórn Körfuknattleiksfélags ÍA

Formaður: Jón Þór Þórðarson, S: 895 1278

Hannibal Hauksson, S: 869 7458

Jónas H Ottósson, S: 896 2886

Meðstjórnendur

Jón Orri Kristjánsson og Fannar Helgason

Netfang stjórnar er: ia.karfa@gmail.com

 

Þjálfarar Mfl Karla: Chaz Franklin

Yfirþjálfari yngriflokka: Jón Þór Þórðarson S: 8951278 / ia.karfa@gmail.com

Árangur ÍA á Íslandsmóti og í bikarkeppni KKÍ,

-brot af því besta:

Liðið lék í úrvalsdeild 1993-2000

Besti árangur liðsins í úrslitakeppni úrvalsdeildar:

-Undanúrslit 1994

-8 liða úrslit 1997

-Undanúrslit 1998

Liðið lék í 1. deild 2000-2002, 2004-2005, 2009-2010, 2011-

Besti árangur í úrslitakeppni 1. deildar:

-Tap í oddaleik úrslitarimmunnar gegn Skallagrími árið 2012

Liðið lék í 2. deild 2002-2004, 2005-2009, 2010-2011

Besti árangur í 2. deildar

-Deildarmeistarar 2009

 

Besti árangur liðsins í bikarkeppni KKÍ:

-Lék til úrslita árið 1996

Leikjahæstu leikmenn:

327 leikir Dagur Þórisson – spilaði til 2014

249 leikir Jón Þór Þórðarson – spilaði til 2008

228 leikir Brynjar Sigurðsson – spilaði til 2008