Körfuknattleiksfélag ÍA

Af Facebooksíðu

1 month ago
Valur B-etri á Skaganum

Hörku leikur í kvöld.
Tveimur mínútum of langur.

ÍA mætti Val B á Akranesi í kvöld. Leikurinn var mjög jafn nánast allan tímann en Valsmenn sigu frammúr á loka mínútum 4. leikhluta og lönduðu að lokum 11 stiga sigri, 78-89. Liðin ... See more

1 month ago

Glæsilegur bikarsigur hjá 9. flokki okkar í kvöld á móti Keflavík. Framtíðin er björt!

1 month ago

Bikarævintýrið heldur áfram, í dag 8/11 er áhugaverður bikarleikur ÍA - Keflavík í 9.flokki kl:18:30 í Íþróttahúsinu við Vesturgötu. Þessi lið hafa mæst nokkrum sinnum á ... See more

1 month ago
Knattspyrnufélag ÍA

Geggjað. Til hamingju Ísland, til hamingju Akranes.
#tilhamingju

Skagamaðurinn Arnór Sigurðsson varð í kvöld yngsti íslenski markaskorarinn í Meistaradeild Evrópu

1 month ago
Myndir með færslu sem Körfuknattleiksfélag ÍA birti

Útileikur á móti Dominos deildarliði ÍR í 16 liða úrslitum Geysis bikarsins (staðfest).

1 month ago

Styttist í þetta...

1 month ago

ÍA verður í pottinum þegar dregið verður í 16 liða úrslit Geysis bikarsins í hádeginu í dag.
Hvaða mótherja viljið þið fá? Heima eða úti?
Í pottinum auk okkar eru:

KR
KR ... See more

1 month ago

Geysisbikarinn heldur áfram og dregið í 16 liða í dag. Þökkum fyrir að við þurfum ekki að gera upp á milli liðanna og velja mótherja sjálfir, allir sjúkir í að mæta ÍA. ... See more

1 month ago

ÍA varð rétt í þessu fyrsta liðið í sögu Geysisbikarkeppninnar til að vinna sigur. 16 liða úrslit staðreynd í annað sinn síðustu 10 ár!

1 month ago

Geysisbikarinn í kvöld.
32ja liða úrslit.
Sækjum Grundfirðinga heim og hefst leikurinn kl. 20:00.
Google maps talar um að það taki ca. 1:45 að keyra frá Akranesi til Grundarfjarðar. ... See more

« 1 of 4 »

Æfingatímar og skráning í körfubolta

Vetrarstarf körfuknattleiksfélags ÍA er að hefjast, skráning og greiðsla æfingagjalda er í Nóra en leyfilegt er að prufa að æfa í 1 viku áður en ákvörðun er tekin um skráningu. Allar æfingar eru í íþróttahúsinu á Jaðarsbökkum og verið ófeimin að hafa samband við Jón...

read more

Vinningsnúmer í hausthappdrætti Körfuknattleiksfélags ÍA

Dregið hefur verið í hausthappdrætti Körfuknattleiksfélags ÍA og eru eftirtalin númer vinningsnúmer. Fyrst kemur númer vinnings og síðan vinningsnúmerið. Þar sem fleiri en eitt númer kemur fram þýðir það að 2-5 eins vinningar hafi verið í boði. Vinningsnúmer í...

read more

Kynningaræfingar í körfu og landsliðs systur koma í heimsókn

Sunnudaginn 4. september verða opnar kynningaræfingar í minnibolta fyrir 1. - 6. bekk og í Krílabolta fyrir 5 ára (árg 2011). Landsliðs systurnar úr Snæfell þær Gunnhildur og Berglind Gunnarsdætur koma í heimsókn, stjórna æfingum og gefa góð ráð. Í minnbolta hjá ÍA...

read more

Frábært Nettómót að baki

Fyrir tveimur árum síðan fór ÍA með 2 lið á Nettómótið í Reykjanesbæ en þar er keppt í flokkum minniboltans.  Í ár voru það krakkar fæddir 2005-2009 sem tóku þátt.  Það heppnaðist mjög vel og hefur verið haldið áfram að senda lið á það mót. Samhliða auknum fjölda...

read more