Karate er japönsk íþrótt. Allar tæknir, stöður og hreyfingar sem notaðar eru í karate bera japönsk nöfn og eru þau notuð á æfingum flestra, ef ekki allra, karatefélaga á Íslandi.
Iðkendur læra smátt og smátt þessi orð og fljótlega vita allir hvað átt er við. Þetta hefur m.a. þann kost að erlendir gestaþjálfarar geta þjálfað hér á landi án þess að kunna stakt orð í íslensku.
Rétt er að nefna að á æfingu ávörpum við þjálfara ekki með nafni heldur notum orðin sempai (yngri þjálfari, notað þegar þjálfarinn er ekki með svart belti) og sensei (meistari, notað um þjálfara með svart belti, nema hann biðji um annað).
Þegar þjálfari hefur skýrt eitthvað út fyrir okkur og við skiljum það þá segjum við ‘oss’ (oftast skrifað ‘ossu’ en u-inu er sleppt í framburði). Orðið hefur víðtæka þýðingu en ‘ég skil’, ‘já’ og ‘takk’ ná nokkurn veginn að skýra inntak þess.
DACHI: STÖÐUR
Heiko-dachi
Zenkutsu-dachi
Kiba-dachi
Kokutsu-dachi
Neko-ashi-dachi
Shiko-dachi
Kosa-dachi
Heisoku-dachi
Musubi-dachi
Hachiji-dachi
GERI: SPÖRK
Mae-geri
Yoko-geri-keage Hliðarspark, snöggt
Yoko-geri-kekomi Hliðarspark, með krafti
Mawashi-geri
Ushiro-geri
Ura-mawashi-geri Öfugt snúningsspark
Ushiro-mawashi-geri Afturábak snúningsspark
Kizami-geri
Yoko-tobi-geri
Mae-tobi–geri
Rensoku-geri
ZUKI: HÖGG
Oi zuki Bein kýling
Gyaku zuki Öfug kýling
Kizami zuki Högg með fremri hönd
Uraken Sverðhandarhögg
Empi Olnbogahögg
UKE: VARNIR
Age uke Höfuðvörn (Jodan)
Soto uke Ytri miðvörn (Chudan)
Uchi uke Innri miðvörn (Chudan)
Gedan barai Niðri vörn (Gedan)
Shuto uke Sverðshandarvörn
Morote uke Tvöföld vörn
ÝMISLEGT
Migi hægri
Hidari vinstri
Rei hneigja sig
Zanshin algjör einbeiting/hugarró
TALIÐ Á JAPÖNSKU
1 – Ichi
2 – Ni
3 – San
4 – Shi
5 – Go
6 – Roku
7 – Shichi
8 – Hachi
9 – Ku
10 – Juu
11 – Juu ichi
12 – Juu ni
13 – Juu san
14 – Juu shi
15 – Juu go
16 – Juu roku
17 – Juu shichi
18 – Juu hachi
19 – Juu ku u
20 – Ni juu
21 – Ni juu ichi
22 – Ni juu ni
30 – San juu
31 – San juu ichi
40 – Shi juu
50 – Go juu
60 – Roku juu
70 – Shichi juu
80 – Hachi juu
90 – Ku juu
95 – Ku juu go
100 – Hyaku