Dojo kun eru fimm meginreglur karate og eru taldar koma frá Gichin Funakoshi, stofnanda Shotokan karatestílsins. Þær fylgja hér eftir með lauslegum þýðingum á íslensku.

 

 

Hitotsu! – Jinkaku kansei ni tsutomuru koto

 

Eitt! – Að fullkomna skapgerðina

 

Hitotsu! – Makoto no michi o mamoru koto

 

Eitt! – Að vera einlægur

 

Hitotsu! – Doryoku no seishin o yashinau koto

 

Eitt! – Að leggja sig allan fram

 

Hitotsu! – Reigi o omonzuru koto

 

Eitt! – Að bera virðingu fyrir öðrum

 

Hitotsu! – Kekki no yu o imashimuru koto

 

Eitt! – Að aga sjálfan sig