Æskulýðsnefnd Dreyra. Starfsáætlun 2018. – Drög

-Febrúar – ódagsett.  Þrautamót. Litla- Fellsöxl –

-29. mars eða 30.mars  Fjör á vellinum – Þrautabraut og töltkeppni yngri. –

-28. apríl  Æskan og hesturinn- Hópferð á sýninguna i Víðidal. –

-Júní og ágúst, ódagsett. fjölskyldurreiðtúr  –  2-4 klst reiðtúr.

-Krakkareiðtúrar (fleiri krakkar, færri fullorðinir J )  2x í mánuði í umsjón Viktoríu Gunnarsdóttir.

Námskeið:

-Knapamerkjanámskeið I  og Knapamerkjanámskeið II í Skáney.

-Hestamennskunámskeið – 1 helgi (2 nætur) á Skáney. Fyrir  8-12 ára og 13 til 18 ára.

-Keppnisþjálfun  yngri flokka, fyrir  íþróttakeppni og gæðingakeppni  með reiðkennara, í  10 -12 skipti frá mars til júní.  Fer fram í reiðhöllinni í Borgarnesi, reiðhöllinni í Litlu Fellsöxl og  úti í reiðgerði og keppnisvelli á Æðarodda þegar vorar og veður leyfi.

-Þar að auki fáum við að fara í  inniaðstöðuna á Borgarholti með yngstu krakkana. Verður auglýst sérstaklega.

 

Í æskulýðsnefnd Dreyra eru  Fjóla Lind Guðnadóttir formaður, Þorbjörg Gunnlaugsdóttir, Ása Hólmarsdóttir , Benedikt Kristjánsson og Viktoría Gunnarsdóttir.